Ragna fékk silfur í Litháen

Ragna keppti æsispennandi úrslitaleik á alþjóðlega litháenska mótinu nú rétt í þessu.  
 
Leikurinn endaði 21-11 og 23-21 fyrir Magee Chloe frá Írlandi.  
 
Ragna Ingólfsdóttir 
 
Ragna náði því þeim glæsilega árangri að lenda í öðru sæti á mótinu.  
 
Með þessu tryggir Ragna sér mikilvæg stig á heimslistanum og kemst nær því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í London á næsta ári.  
 
Smellið hér til að sjá úrslit á alþjóðlega litháenska mótinu.
Skrifađ 12. júní, 2011
mg