Burst hjá Rögnu

Ragna burstaði andstæðing sinn, Michelle Chan, á alþjóðlega danska mótinu rétt í þessu 21-1 og 21-19. 

Hún er því komin í aðra umferð mótsins og keppir við Olgu Konon frá Þýrskalandi seinna í dag.  Konon er í 46.sæti heimslistans en Ragna í því 76.  Ragna mætti Konon á hollenska mótinu í október síðastliðnum og tapaði þá fyrir henni 8-21 og 9-21. 

Smellið hér til að sjá úrslit leikja í dag á alþjóðlega danska mótinu.

Skrifađ 6. maí, 2011
mg