Níunda tölublađ veftímarits um badminton komiđ út

Badminton Europe hefur gefið út níunda tölublað veftímarits um badminton. 

Að þessu sinni er fjallað um Evrópumót landsliða sem var haldið í Hollandi í febrúar, austurríska alþjóðlega mótið, Evrópumót unglinga í Finnlandi og Evrópusumarskólann. 

Smellið hér til að nálgast tímaritið. 

Smellið hér til að nálgast eldri tölublöð veftímarits Badminton Europe.

Skrifađ 18. apríl, 2011
mg