Mótaröđ BSÍ

Bestu badmintonmenn og konur landsins keppa um sigur á Dominosmótaröð BSÍ yfir allan veturinn.

Mótaskrá fyrir veturinn 2017 - 2018 má nálgast með því að smella hér.  

Eftirfarandi mót eru áætluð á mótaröðinni veturinn 2017 - 2018:

  • Einliðaleiksmót TBR - 8. september
  • Atlamót - 23. - 24. september
  • TBR Opið - 7. - 8. október
  • SET mót KR - 28. - 29. október
  • Meistaramót BH - 17. - 19. nóvember
  • Meistaramót TBR - 6. - 7. janúar
  • Óskarsmót KR - 20. - 21. janúar
  • Reykjavíkurmót - 17. - 18. mars
  • Meistaramót Íslands - 6. - 8. apríl

Verðlaun fyrir stjörnumótaröðina eru veitt á þingi Badmintonsambandsins.

Verðlaun fyrir árið 2015 - 2016 fengu eftirfarandi:

Einliðaleikur karla - Kári Gunnarsson

Einliðaleikur kvenna - Margrét Jóhannsdóttir

Tvíliðaleikur karla - Atli Jóhannesson og Davíð Bjarni Björnsson

Tvíliðaleikur kvenna - Rakel Jóhannesdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir

Tvenndarleikur - Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir