Ólympíutímabilinu lýkur

01.05.2008 - 01.05.2008

Þann 1.maí 2008 gefur Alþjóða Badmintonsambandið út nýjan heimslista sem sker úr um það hvaða leikmenn hafa unnið sér rétt til þátttöku á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Árangur leikmanna á alþjóðlegum mótum frá 1.maí 2007 til 1.maí 2008 gilda til útreikninga.

Smellið hér til að skoða heimslistann.

Smellið hér til að skoða úttekt Badminton Europe á þátttakendum frá Evrópu.