VICTOR OLVE í Belgíu

22.04.2011 - 25.04.2011
VICTOR JUNIOR OLVE TOURNAMENT - Belgíu

Staðsetning: Belgíu

Nánari upplýsingar: http://www.juniorolvetournament.be/

U17 landslið Íslands í badminton tekur þátt í mótinu. Liðið skipa
eftirfarandi einstaklingar:

Thomas Þór Thomsen TBR
Þorkell Ingi Erikson TBR
Eiður Ísak Broddason TBR
Steinn Þorkelsson ÍA 
Margrét Jóhannsdóttir  TBR
Sara Högnadóttir TBR
Margrét Finnbogadóttir TBR
Hulda Lilja Hannesdóttir TBR