top of page
Afreksstarf 2025
Kenneth Larsen er núverandi landsliðsþjálfari og honum til aðstoðar er Kjartan Ágúst Valsson.
 
Í september 2024 var kynnt nýtt fyrirkomulag er snýr að landsliðshópum. 

Ákvörðun var tekin eftir ítarlegar umræður og samráð milli stjórnar Badmintonsambands Íslands (BSÍ), landsliðsþjálfara, íþróttastjóra og afreksnefndar um að gera breytingar á afreksstarfi sambandsins.

 

Markmið þessara breytinga er að stuðla að enn frekari þróun og árangri íslensks badmintons. Ákvörðunin byggir á mati landsliðsþjálfara á núverandi stöðu leikmanna og þeim áskorunum sem íslenskt badminton stendur frammi fyrir.

 

Hér er listi yfir þá leikmenn sem voru valdir í æfingahópa BSÍ og kallast þessir hópar nú æfingahópar 1, 2 og 3.

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

ATH, breytingar geta orðið á hópum á tímabilinu.

Hópur 1 (1)_edited.jpg
Æfingabúðir 2025

 
  • 20-23. mars

  • 19.-22.júní BH

  • 21.-24. ágúst BH

  • 16.-19. október

  • 27.-30. des

Screenshot 2025-02-17 10.15_edited.jpg

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page