Landsliðsþjálfari hefur ákveðið að hætta við úrtaksæfingu sem átti að fara fram um næstu helgi í TBR.
Tilkynnt verður um val í liðið á næstu dögum.
Undankeppni EM blandaðra liða fer fram dagana 15. -18 desember n.k. í Oberkirch, Sviss.
Dagskrá undankeppninnar í Qualification hópi 3;
Fimmtudagur 15. desember 10.00: Úkraína vs Grænland (S2)
Fimmtdagur 15. desember 15.00: Spánn vs ÍSLAND (S1)
Föstudagur 16. desember 10.00: Ungverjaland vs Grænland (S2)
Föstudagur 16. desember 15.00: Sviss vs ÍSLAND (S1)
Laugardagur 17. desember 10.00: Úkraína vs Ungverjaland (S2)
Laugardagur 17. desember 15.00: Spánn vs Sviss (S1)
Sunnudagur 18. desember 10.00: Sigurvegari S1 vs Sigurvegari S2
Comments