top of page
Search
bsí

Úrslitamót badmintonsins fer fram um helgina í Kína - HSBC World Tour Final 2023

Um helgina fer fram lokamót stærstu mótara'ar í badmintoni ársins 2023. Mótið fer fram í Hangzhou í Kína og er verðlaunafé mótsins 2.500.000 bandaríkjadala. Allir bestu badmintonspilarar heimsins eru samankomnir til að sigar á lokamóti raðarinnar en einungis 8 efstu keppendur eða lið á heimslista alþjóða badmintonsambandsins hafa þáttökurétt. Hefst mótið á tveimur 4. keppenda/liða riðlum og komast efstu tvö sætin áfram í undanúrslit sem fara fram í dag. Meðal keppenda eru Viktor Axelsen og Anders Antonsen sem taka þátt í einliðaleik karla og Kim Astrup ásamt Anders Skaarup Rasmussen í tvíliða frá Danmörku og Carolina Marin frá Spáni í einliðaleik kvenna en alls eru 5 evrópubúar sem taka þátt í mótinu í þetta skiptið.


Mótið hófst 13. desember síðstliðin og má horfa á beina útsendingu frá mótinu hér:




Úrslit og tímasetningu leikja fá finna hér:

35 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page