top of page
Search

ÚRSLIT Á ÍSLANDSMÓTI UNGLINGA 2025, 4 - 6 APRÍL.

  • laufey2
  • Apr 7
  • 3 min read

Íslandsmót unglinga í badminton 2025 fór fram í TBR húsunum um helgina.  Mótið var mjög stórt, alls 223 keppendur. Í U13 - U19 voru alls 159 keppandi í 37 greinum og kepptu þau alls 284 leiki.

Í U11var skemmtimót laugardaginn 5. apríl og þar voru 64 keppendur.


Helstu úrslit voru þau að 4 keppendur frá TBR urðu fjórfaldir Íslandsmeistarar unglinga 2025, en það voru;

Einar Óli Guðbjörnsson í U19 A

Eggert þór Eggertsson í U17 A

Brynjar Petersen í U15 A

Lilja Dórótea Theodórsdóttir í U15 A



Eggert Þór U17 A og Einar Óli U19 A


Brynjar U 15 A og Lilja Dórótea U15 A



Úrslit urðu eftirfarandi;

U13

Einliðaleikur hnokkar A

  1. Marinó Örn Óskarsson TBS - Íslandsmeistari

  2. Benjarmín Blandon TBR



Einliðaleikur hnokkar B

  1. Phong Hai Ngyen TBR

  2. Þór Kristinn Róbertsson BH


Einliðaleikur tátur A

  1. Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR - Íslandsmeistari

  2. Díana Lyly Davíðsdóttir TBR



Einliðaleikur tátur B

  1. Ásta Kristín Andrésdóttir UMFA

  2. Íris Þórhallsdóttir Hamar


Tvíliðaleikur hnokkar A

  1. Baldur Gísli Sigurjónsson og Benjamín Blandon TBR - Íslandsmeistarar

  2. Marinó Örn Óskarsson TBS og Sigurður Bill Arnarsson BH



Tvíliðaleikur hnokkar B

  1. Khan Gia Le og Phong Hai Ngyen TBR

  2. Björgvin Bjarkan Heimisson og Guðjón Sæmi Hákonarson TBS


Tvíliðaleikur tátur A

  1. Perla Kim Arnardóttir og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR - Íslandsmeistarar

  2. Alda Máney Björgvinsdóttir og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS



Tvíliðaleikur tátur B

  1. Guðný Lára Gunnarsdóttir og Regína Sigurgeirsdóttir TBR

  2. Íris Þórhallsdóttir Hamar og Mila Dovydaityte TBR


Tvenndarleikur hnokkar/tátur A

  1. Marinó Örn Óskarsson og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBR - Íslandsmeistarar

  2. Felix Krummi Lárusson og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR



Tvenndarleikur hnokkar/tátur B

  1. Phong Hai Ngyen og Susanna Nguyen TBR

  2. Róbert Tinni Örvarsson og Íris Þórhallsdóttir Hamar



U15

Einliðaleikur sveinar A

  1. Brynjar Petersen TBR - Íslandsmeistari

  2. Lúðvík Kemp BH



Einliðaleikur sveinar B

  1. Minh Cong Le TBR

  2. Hai Duc Pham TBR


Einliðaleikur meyjar A

  1. Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR - Íslandsmeistari

  2. Sonja Sigurðardóttir TBR



Einliðaleikur meyjar B

  1. Hulda María Hilmisdóttir Hamar

  2. Sunna María Ingólfsdóttir UMFA


Tvíliðaleikur sveinar A

  1. Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBR - Íslandsmeistarar

  2. Hákon Kemp og Lúðvík Kemp BH



Tvíliðaleikur sveinar B

  1. Hai Duc Pham og Minh Cong Le TBR

  2. Róbert Tinni Örvarsson og Sigurður Elí Vignisson Hamar


Tvíliðaleikur meyjar A

  1. Lilja Dórótea Theodórsdóttir og Þórdís Edda Pálmadóttir TBR - Íslandsmeistarar

  2. Júlía Marín Helgadóttir Tindastól og Laufey Lára Haraldsdóttir BH



Tvíliðaleikur meyjar B

  1. Freydís Sara Sverrisdóttir og Sunna María Ingólfsdóttir UMFA

  2. Barbara Jankowska og Emelía Rut Viðarsdóttir BH


Tvenndarleikur sveinar/meyjar A

  1. Brynjar Petersen og Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR - Íslandsmeistarar

  2. Grímur Eliasen og Sonja Sigurðardóttir TBR



Tvenndarleikur sveinar/meyjar B

  1. Birnir Breki Kolbeinsson og Barbara Jankowska BH

  2. Sigurður Elí Vignisson og Hulda María Hilmisdóttir Hamar



U17

Einliðaleikur drengir A

  1. Eggert Þór Eggertsson TBR - Íslandsmeistari

  2. Óðinn Magnússon TBR



Einliðaleikur drengir B

  1. Tuan Tat TBR

  2. Tómas Ingi Ragnarsson TBS


Einliðaleikur telpur A

  1. Iðunn Jakobsdóttir TBR - Íslandsmeistari

  2. Katla Sól Arnarsdóttir BH



Einliðaleikur telpur B

  1. Eva Ström UMFA

  2. Rakel Rós Guðmundsdóttir Hamar


Tvíliðaleikur drengir A

  1. Eggert Þór Eggertsson og Óðinn Magnússon TBR - Íslandsmeistarar

  2. Ástþór Gauti Þorvaldsson og Magnús Bjarki Lárusson TBR



Tvíliðaleikur drengir B

  1. Chien Minh Pham og Tuan Tat TBR

  2. Baldur Freyr Friðriksson BH og Tómas Ingi Ragnarsson TBS


Tvíliðaleikur telpur

  1. Emma Katrín Helgadóttir Tindastól og Iðunn Jakobsdóttir TBR - Íslandsmeistarar

  2. Birna Sól Björnsdóttir KR og Eva Ström UMFA



Tvenndarleikur drengir/telpur A

  1. Eggert Þór Eggertsson TBR og Katla Sól Arnarsdóttir BH - Íslandsmeistarar

  2. Óðinn Magnússon og Iðunn Jakbosdóttir TBR




U19

Einliðaleikur piltar A

  1. Einar Óli Guðbjörnsson TBR - Íslandsmeistari

  2. Stefán Logi Friðriksson BH



Einliðaleikur piltar B

  1. Hilmar Veigar Ágústsson ÍA

  2. Gísli Kristjánsson Tindastól


Einliðaleikur stúlkur A

  1. Lilja Bu TBR - Íslandsmeistari

  2. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH



Einliðaleikur stúlkur B

  1. Lena Rut Gígja BH

  2. Yuna Ír Thakham BH


Tvíliðaleikur piltar A

  1. Einar Óli Guðbjörnsson og Funi Hrafn Eliasen TBR - Íslandsmeistarar

  2. Rúnar Gauti Kristjánsson og Stefán Logi Friðriksson BH



Tvíliðaleikur piltar B

  1. Fjalar Þórir Óttarsson ÍA og Grímur Freyr Björnsson UMFA

  2. Gísli Kristjánsson Tindastól og Hilmar Veigar Ágústsson ÍA


Tvíliðaleikur stúlkur

  1. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir og Katla Sól Arnarsdóttir BH - Íslandsmeistarar

  2. Lilja Bu og Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR



Tvenndarleikur piltar/stúlkur

  1. Einar Óli Guðbjörnsson og Lilja Bu TBR - Íslandsmeistarar

  2. Stefán Logi Friðriksson og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH




Hér má sjá keppendurna á U11 skemmtimóti BSÍ 2025




Með því að smella hér er hægt að skoða öll nánari úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu TBR







 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page