Íslandsmót unglinga 2023 var haldið í TBR húsinu, Reykjavík, um helgina. Badmintonsamband Íslands og Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur sáu í sameiningu um framkvæmd og skipulagningu mótsins.
161 keppandi var skráður í mótið og fjöldi leikja var 288. Mikið var um spennandi leiki og fjöldi áhorfenda mætti til að horfa á frábært badminton.
Fjórir keppendur urðu þrefaldir Íslandsmeistarar unglinga 2023 en það voru;
Í U13 Sonja Sigurðardóttir TBR
Í U15 Eggert Þór Eggertsson TBR
Í U17 Lilja Bu TBR
Í U19 Gabríel Ingi Helgason BH
Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein:
U11:
Einliðaleikur snáðar U11
Marinó Örn Óskarsson TBS
Benjamín Blandon TBR
Einliðaleikur snótir U11
Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Kristín Eldey Steingrímsdóttir BH
Tvíliðaleikur snáðar U11
Benjamín Blandon og Felix Krummi Lárusson TBR
Marinó Örn Óskarsson og Ólafur Kári Sigurgeirsson TBS
Tvíliðaleikur snótir U11
Perla Kim Arnardóttir og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Mila Dovydaityte og Una Katrín Alfreðsdóttir TBR
Tvenndarleikur snáðar/snótir U11
Marinó Örn Óskarsson og Alda Máney Björgvinsdóttir TBS
Benjamín Blandon og Perla Kim Arnardóttir TBR
U13:
Einliðaleikur hnokkar U13 A
Brynjar Petersen TBR
Davíð Logi Atlason ÍA
Einliðaleikur hnokkar U13 B
Jörundur Óli Arnarsson ÍA
Jón Markús Torfason TBR
Einliðaleikur tátur U13 A
Sonja Sigurðardóttir TBR
Guðrún Margrét Halldórsdóttir ÍA
Einliðaleikur tátur U13 B
Þórdís Edda Pálmadóttir TBR
Rebekka Einarsdóttir Hamar
Tvíliðaleikur hnokka U13
Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBR
Hákon Kemp og Lúðvík Kemp BH
Tvíliðaleikur tátur U13
Sonja Sigurðardóttir og Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR
Laufey Lára Haraldsdóttir og Matthildur Thea Helgadóttir BH
Tvenndarleikur hnokkar/tátur U13
Grímur Eliasen og Sonja Sigurðardóttir TBR
Lúðvík Kemp og Laufey Lára Haraldsdóttir BH
U15:
Einliðaleikur sveinar U15 A
Eggert Þór Eggertsson TBR
Óðinn Magnússon TBR
Einliðaleikur sveinar U15 B
Samuel Louis Marcel Randhawa KR
Gísli Fannar Dagsson BH
Einliðaleikur meyjar U15 A
Katla Sól Arnarsdóttir BH
Iðunn Jakobsdóttir TBR
Einliðaleikur meyjar U15 B
Sara Dögg Sindradóttir Samherja
Rakel Rós Guðmundsdóttir Hamar
Tvíliðaleikur sveinar U15
Eggert Þór Eggertsson og Óðinn Magnússon TBR
Björn Ágúst Ólafsson BH og Úlfur Þórhallsson Hamar
Tvíliðaleikur meyjar U15
Emma Katrín Helgadóttir Tindastól og Katla Sól Arnarsdóttir BH
Birna Sól Björnsdóttir og Iðunn Jakobsdóttir TBR
Tvenndarleikur sveinar/meyjar U15
Eggert Þór Eggertsson og Iðunn Jakobsdóttir TBR
Rúnar Gauti Kristjánsson og Katla Sól Arnarsdóttir BH
U17:
Einliðaleikur drengir U17 A
Máni Berg Ellertsson ÍA
Einar Óli Guðbjörnsson TBR
Einliðaleikur drengir U17 B
Samin Sayri Feria Escobedo KR
Hilmar Veigar Ágústsson ÍA
Einliðaleikur telpur U17 A
Lilja Bu TBR
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS
Einliðaleikur telpur U17 B
Elsa María Gautadóttir ÍA
Snædís Sól Ingimundardóttir BH
Tvíliðaleikur drengir U17
Einar Óli Guðbjörnsson og Funi Hrafn Eliasen TBR
Máni Berg Ellertsson ÍA og Stefán Logi Friðriksson BH
Tvíliðaleikur telpur U17
Lilja Bu og Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir og Lena Rut Gígja BH
Tvenndarleikur drengir/telpur U17
Einar Óli Guðbjörnsson og Lilja Bu TBR
Stefán Logi Friðriksson og Lena Rut Gígja BH
U19:
Einliðaleikur piltar U19 A
Gabríel Ingi Helgason BH
Eiríkur Tumi Briem TBR
Einliðaleikur piltar U19 B
Viktor Ström TBR
Mikael Bjarki Ómarsson BH
Tvíliðaleikur piltar U19
Gabríel Ingi Helgason og Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH
Guðmundur Adam Gígja og Stefán Steinar Guðlaugsson BH
Tvenndarleikur piltar/stúlkur U19
Gabríel Ingi Helgason BH og María Rún Ellertsdóttir ÍA
Jón Sverrir Árnason BH og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS
Með því að smella hér er hægt að skoða öll nánari úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu TBR
Comments