top of page
Search
laufey2

ÚRSLIT Á VETRARMÓTI UNGLINGA 2024, 2-3 NÓV.

Vetrarmót unglinga 2024 var haldið í TBR húsum um síðustu helgi.


Keppt var í riðlum í einliða- og tvenndarleik í U13 - U17 / 19.


Alls voru 141 þátttakandi á mótinu og mikið um spennandi og skemmtilega leiki.


Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverjum riðli;


U13

Einliðaleikur hnokkar A - riðill

  1. Felix Krummi Lárusson TBR

  2. Nam Quoc Nguyen TBR


Einliðaleikur hnokkar B - riðill

  1. Baldur Gísli Sigurjónsson TBR

  2. Knútur Emanuelle TBR


Einliðaleikur hnokkar C - riðill

  1. Benedikt Jiyao Davíðsson TBR

  2. Phong Hai Ngyen TBR


Einliðaleikur hnokkar D - riðill

  1. Tony Bao Duy Duong TBR

  2. Björgvin Bjarkan Heimisson TBS


Einliðaleikur hnokkar E - riðill

  1. Tómas Bjartur Skúlínuson TBR

  2. Kormákur Flóki Valgeirsson TBR


Einliðaleikur hnokkar F - riðill

  1. Khan Gía Le TBR

  2. Navid Kedri TBR


Einliðaleikur hnokkar G - riðill

  1. Dagur Freyr H. Þorsteinsson UMFA

  2. Gísli Berg Sigurðarson TBR


Einliðaleikur hnokkar H - riðill

  1. Agnar Ole Nanoq Kárason TBR

  2. Eiður Darri Viktorsson TBS


Einliðaleikur tátur A - riðill

  1. Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR

  2. Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS


Einliðaleikur tátur B - riðill

  1. Una Katrín Alfreðsdóttir TBR

  2. Hanna Lilja M. Atladóttir TBR


Einliðaleikur tátur C - riðill

  1. Cherry Bao Anh Duong TBR

  2. Susanna Nguyen TBR


Einliðaleikur tátur D - riðill

  1. Anna Lísbet Steinsdóttir UMFA

  2. Regína Sigurgeirsdóttir TBR


Einliðaleikur tátur E - riðill

  1. Helen Amalía Guðjónsdóttir ÍA

  2. Iðunn Helga Ágústsdóttir TBR


Einliðaleikur tátur F - riðill

  1. Marikó Erla Sigurgeirsdóttir BH

  2. Sara Sól Ragnarsdóttir TBS


Einliðaleikur tátur G - riðill

  1. Lóa Sindradóttir UMFA

  2. Karen Björk Þórisdóttir TBR


Tvenndarleikur U13 - A riðill

  1. Marinó Örn Óskarsson og Kamilla Maddý Heimisdóttir TB

  2. Felix Krummi Lárusson og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR


Tvenndarleikur U13 - B riðill

  1. Ágúst Malek Hasan og Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH

  2. Kári Bjarni Kristjánsson BH og Adríana Diljá Hólm Elísdóttir TBS


Tvenndarleikur U13 - C riðill

  1. Knútur Emanuelle og Hanna Lilja M. Atladóttir TBR

  2. Daníel Schuldeis og Kristín Eldey Steingrímsdóttir BH


Tvenndarleikur U13 - D riðill

  1. Björgvin Bjarkan Heimisson og Guðrún Ásta Heimisdóttir TBS

  2. Róbert Tinni Örvarsson Hamar og Katrín Sunna Erlingsdóttir BH



U15

Einliðaleikur sveinar A - Úrslit

  1. Lúðvík Kemp BH

  2. Grímur Eliasen TBR


Einliðaleikur sveinar A - 3 sæti

  1. Brynjar Petersen TBR

  2. Sebastían Amor Óskarsson TBS


Einliðaleikur sveinar A - 5 sæti

  1. Emil Víkingur Friðriksson TBR

  2. Baldur Samir Hasan BH


Einliðaleikur sveinar B - Úrslit

  1. Hákon Kemp BH

  2. Erik Valur Kjartansson BH


Einliðaleikur sveinar B - 3 sæti

  1. Marinó Örn Óskarsson TBS

  2. Fayiz Khan TBR


Einliðaleikur sveinar B - 5 sæti

  1. Hilmar Karl Kristjánsson BH

  2. Birnir Hólm Bjarnason BH


Einliðaleikur meyjar A - riðill

  1. Laufey Lára Haraldsdóttir BH

  2. Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR


Einliðaleikur meyjar B - Úrslit

  1. Rebekka Einarsdóttir Hamar

  2. Sunna María Ingólfsdóttir UMFA


Einliðaleikur meyjar B - 3 sæti

  1. Hulda María Hilmisdóttir Hamar

  2. Naómí Líf Sölvadóttir ÍA


Einliðaleikur meyjar B - 5 sæti

  1. Sonja Skarpas Þórólfsdóttir TBR

  2. Erna Guðrún Jónsdóttir ÍA


Tvenndarleikur U15 - A riðill

  1. Hákon Kemp og Laufey Lára Haraldsdóttir BH

  2. Grímur Eliasen og Sonja Sigurðardóttir TBR


Tvenndarleikur U15 - B riðill

  1. Erik Valur Kjartansson BH og Júlía Marín Helgadóttir Tindastól

  2. Aron Kjartansson BH og Rebekka Einarsdóttir Hamar



U17 / U19

Einliðaleikur drengir/piltar AB - Úrslit

  1. Eggert Þór Eggertsson TBR

  2. Óðinn Magnússon TBR


Einliðaleikur drengir/piltar AB - 3 sæti

  1. Rúnar Gauti Kristjánsson BH

  2. Birkir Darri Nökkvason BH


Einliðaleikur telpur/stúlkur A - riðill

  1. Iðunn Jakobsdóttir TBR

  2. Katla Sól Arnarsdóttir BH


Einliðaleikur telpur/stúlkur B - Úrslit

  1. Anna Bryndís Andrésdóttir UMFA

  2. Eva Ström UMFA


Einliðaleikur telpur/stúlkur B - 3 sæti

  1. Rakel Rós Guðmundsdóttir Hamar

  2. Yuna Ír Thakham BH


Einliðaleikur telpur/stúlkur B - 5 sæti

  1. Kolbrún Inga Friðriksdóttir Hamar

  2. Annalísa Ósk Rodriguez Hamar


Tvenndarleikur U17/19 - A riðill

  1. Eggert Þór Eggertsson og Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR

  2. Óðinn Magnússon og Iðunn Jakobsdóttir TBR


Tvenndarleikur U17/19 - B riðill

  1. Ástþór Gauti Þorvaldsson TBR og Anna Bryndís Andrésdóttir UMFA

  2. Helgi Sigurgeirsson og Þórdís María Róbertsdóttir BH



Með því að smella hér er hægt að skoða öll nánari úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu TBR

33 views0 comments

Comments


bottom of page