Unglingamót Aftureldingar og ÍGF 2025 var haldið í íþróttamiðstöðinni að Varmá við Skólabraut, Mosfellsbæ, um síðustu helgi, 15 - 16 febrúar.
Mjög góð þátttaka var í mótinu, alls 125 þátttakendur.
Keppt var í einliðaleik í aldursflokkum U9 og U11 og
í einliða- og tvíliðaleik í aldursflokkum U13, U15, U17 og U19
skv. nýju keppnisfyrirkomulagi BSÍ.
Úrslit urðu eftirfarandi;
U13
Einliðaleikur hnokkar A - riðill
Felix Krummi Lárusson TBR
Nam Quoc Nguyen TBR
Einliðaleikur hnokkar B - riðill
Khan Gia Le TBR
Benedikt Jiyao Davíðsson TBR
Einliðaleikur hnokkar C - riðill
Ágúst Malek Hasan BH
Phong Hai Ngyen TBR
Einliðaleikur hnokkar D - riðill
Sigurður Bill Arnarsson BH
Tony Bao Duy Duong TBR
Einliðaleikur hnokkar E - riðill
Dagur Freyr H. Þorsteinsson UMFA
Gísli Berg Sigurðarson TBR
Einliðaleikur hnokkar F - riðill
Einar Máni Guðnason UMFA
Huy Duc Trin TBR
Einliðaleikur hnokkar G - riðill
Kormákur Flóki Valgeirsson TBR
Guðjón Sæmi Hákonarson TBS
Einliðaleikur hnokkar H - riðill
Breki Hrafn Ólafsson UMFA
Sviatomyr Busler UMFA
Einliðaleikur hnokkar I - riðill
Guðbrandur Gísli Sigurbergsson UMFA
Eiður Darri Viktorsson TBS
Einliðaleikur tátur A - riðill
Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS
Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Einliðaleikur tátur B - riðill
Aldís Davíðsdóttir TBR
Una Katrín Alfreðsdóttir TBR
Einliðaleikur tátur C - riðill
Hanna Lilja M. Atladóttir TBR
Susanna Nguyen TBR
Einliðaleikur tátur D - riðill
Kristín Eldey Steingrímsdóttir BH
Mila Dovydaityte TBR
Einliðaleikur tátur E - riðill
Ásta Kristín Andrésdóttir UMFA
Íris Þórhallsdóttir Hamar
Einliðaleikur tátur F - riðill
Iðunn Helga Ágústsdóttir TBR
Sandra María Hjaltadóttir BH
Einliðaleikur tátur G - riðill
Lóa Sindradóttir UMFA
Sandra Rós Thorlacius BH
Einliðaleikur tátur H - riðill
Þórdís Jóna Sverrisdóttir UMFA
Elín Sif Valdimarsdóttir UMFA
Einliðaleikur tátur I - riðill
Myrra Hólm Matthíasdóttir UMFA
Thelma Rún Pálsdóttir Hamar
Tvíliðaleikur hnokkar A - riðill
Marinó Örn Óskarsson TBS og Sigurður Bill Arnarsson BH
Baldur Gísli Sigurjónsson og Henry Tang Nguyen TBR
Tvíliðaleikur hnokkar B - riðill
Phong Hai Ngyen og Tony Bao Duy Duong TBR
Róbert Tinni Örvarsson og Sigurbjörn Friðriksson Hamar
Tvíliðaleikur hnokkar C - riðill
Björgvin Bjarkan Heimisson og Guðjón Sæmi Hákonarson TBS
Gísli Berg Sigurðarson og Tómas Bjartur Skúlínuson TBR
Tvíliðaleikur tátur A - riðill
Adríana Diljá Hólm Elísdóttir og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS
Perla Kim Arnardóttir og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Tvíliðaleikur tátur B - riðill
Hanna Lilja M. Atladóttir og Una Katrín Alfreðsdóttir TBR
Kristín Eldey Steingrímsdóttir og Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH
Tvíliðaleikur tátur C - riðill
Cherry Dao Anh Duong og Susanna Nguyen TBR
Anna Lísbet Steinsdóttir og Ásta Kristín Andrésdóttir UMFA
Tvíliðaleikur tátur D - riðill
Elín Sif Valdimarsdóttir og Þórdís Jóna Sverrisdóttir UMFA
Katrín Sunna Erlingsdóttir og Sandra Rós Thorlacius BH
Tvíliðaleikur tátur E - riðill
Lóa Sindradóttir og Sóldís Ósk Haraldsdóttir UMFA
Eva Sóley Jóhannsdóttir og Sandra María Hjaltadóttir BH
U15
Einliðaleikur sveinar A1 riðill
Erik Valur Kjartansson BH
Sebastían Amor Óskarsson TBS
Einliðaleikur sveinar A2 riðill
Lúðvík Kemp BH
Hákon Kemp BH
Einliðaleikur sveinar A riðill - Úrslit
Lúðvík Kemp BH
Erik Valur Kjartansson BH
Einliðaleikur sveinar B - riðill
Hilmar Karl Kristjánsson BH
Marinó Örn Óskarsson TBS
Einliðaleikur sveinar C1 riðill
Vilhjálmur Haukur Leifs Roe Hamar
Hai Duc Phan TBR
Einliðaleikur sveinar C2 riðill
Aron Snær Kjartansson BH
Birgir Viktor Kristinsson ÍA
Einliðaleikur sveinar C riðill - Úrslit
Vilhjálmur Haukur Leifs Roe Hamar
Aron Snær Kjartansson BH
Einliðaleikur sveinar D - riðill
Christian Hower TBR
Minh Cong Le TBR
Einliðaleikur sveinar E - riðill
Björn Helgi Þórarinsson UMFA
Ísak Elí Húnfjörð UMFA
Einliðaleikur sveinar F - riðill
Hieu Minh Vu TBR
Dung Hoang Mai TBR
Tvíliðaleikur sveinar A - riðill
Hákon Kemp og Lúðvík Kemp BH
Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBR
Tvíliðaleikur sveinar B - riðill
Emil Víkingur Friðriksson og Fayiz Khan TBR
Birnir Hólm Bjarnason og Hilmar Karl Kristjánsson BH
Tvíliðaleikur sveinar C - riðill
Aron Snær Kjartansson og Sölvi Leó Sigfússon BH
Hai Duc Phan og Minh Cong Le TBR
Tvíliðaleikur meyjar
Freydís Sara Sverrisdóttir og Sunna María Ingólfsdóttir UMFA
Barbara Jankowska BH og Hulda María Hilmisdóttir Hamar
U15-17
Einliðaleikur meyjar-telpur A riðill
Anna Bryndís Andrésdóttir UMFA
Eva Ström UMFA
Einliðaleikur meyjar-telpur B riðill
Sunna María Ingólfsdóttir UMFA
Hulda María Hilmisdóttir Hamar
U17 - Tvíliðaleikur telpur
Anna Bryndís Andrésdóttir og Eva Ström UMFA
Rakel Rós Guðmundsdóttir og Rebekka Einarsdóttir Hamar
U17 / U19
Einliðaleikur drengir/piltar A riðill
Magnús Bjarki Lárusson TBR
Úlfur Þórhallsson Hamar
Einliðaleikur drengir/piltar B riðill
Grímur Freyr Björnsson UMFA
Hai Phuong To TBR
Einliðaleikur drengir/piltar C riðill
Baldur Freyr Friðriksson BH
Davíð Aron Utley ÍA
Tvíliðaleikur drengir/piltar
Úlfur Þórhallsson og Vilhjálmur Haukur Leifs Roe Hamar
Magnús Bjarki Lárusson og Tuan Tat TBR
Með því að smella hér er hægt að skoða öll nánari úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu UMFA

Comments