Unglingamót TBS 2024 fór fram um helgina í íþróttahúsinu á Siglufirði.
Keppt var í riðlum í einliða- og tvíliðaleik í U11-U17.
Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverjum riðli
U11
Einliðaleikur snáðar A - riðill
Nói Marteinsson TBS
Björgvin BJarkan Heimilsson TBS
Einliðaleikur snáðar B - riðill
Lárus Freyr Helgason BH
Nökkvi Marteinsson TBS
Einliðaleikur snótir A - riðill
Guðrún Ásta Heimisdóttir TBS
Marikó Erla Sigurgeirsdóttir BH
Einliðaleikur snótir B - riðill
Emma Ísey Sverrisdóttir TBS
Heiðrún Hekla Erlendsdóttir BH
Tvíliðaleikur snáðar A - riðill;
Nói Marteinsson og Nökkvi Marteinsson TBS
Björgvin Bjarkan Heimisson og Guðjón Sæmi Hákonarson TBS
Tvíliðaleikur snóðir A - riðill;
Emma Ísey Sverrisdóttir og Júlía Þóra Guðmundsdóttir TBS
Sesselía María Jóhannsdóttir og Þóra Egilsdóttir TBS
U13
Einliðaleikur hnokkar A - riðill
Marínó Örn Óskarsson TBS
Felix Krummi Lárusson TBR
Einliðaleikur hnokkar B - riðill
Ágúst Malek Hasan BH
Kári Bjarni Kristjánsson BH
Einliðaleikur tátur A - riðill
Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS
Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Einliðaleikur tátur B - riðill
Una Katrín Alfreðsdóttir TBR
Kristin Eldey Steingrímsdóttir BH
Tvíliðaleikur hnokkar A - riðill;
Marinó Örn Óskarsson TBS og Sigurður Bill Arnarsson BH
Benjamín Blandon og Nam Quoc Nguyen TBR
Tvíliðaleikur hnokkar B - riðill;
Ágúst Malek Hasan og Kári Bjarni Kristjánsson BH
KnúturEmanuelle og Phong Hai Ngyen TBR
Tvíliðaleikur tátur A - riðill;
Alda Máney Björgvinsdóttir og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS
Perla Kim Arnarsdóttir og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Tvíliðaleikur tátur B - riðill;
Kristín Eldey Steingrímsdóttir og Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH
Aldís Davíðsdóttir TBR og Íris Þórhallsdóttir Hamar
Tvíliðaleikur tátur C - riðill;
Katrín Sunna Erlingsdóttir og Marikó Erla Sigurgeirsdóttir BH
Heiðrún Hekla Erlendsdóttir og Sandra María Hjaltadóttir BH
U15
Einliðaleikur sveinar A - riðill
Grímur Eliasen TBR
Sebastían Amor Óskarsson TBS
Einliðaleikur sveinar B - riðill
Emil Víkingur Friðriksson TBR
Fayiz
Einliðaleikur sveinar C - riðill
Hilmar Karl Kristjánsson BH
Jón Markús Torfason TBR
Einliðaleikur meyjar A - riðill
Sonja Sigurðardóttir TBR
Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR
Einliðaleikur meyjar B - riðill
Þórdís Edda Pálmadóttir TBR
Barbara Jankowska BH
Tvíliðaleikur meyjar A - riðill;
Júlía Marín Helgadóttir Tindastól og Laufey Lára Haraldsdóttir BH
Sonja Sigurðardóttir og Sonja Skarpaas Þórólfsdóttir TBR
U15/U17
Tvíliðaleikur sveinar/drengir A - riðill
Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBR
Erik Valur Kjartansson BH og Sebastían Amor Óskarsson TBS
Tvíliðaleikur sveinar/drengir B - riðill
Birnir Hólm Bjarnason og Hilmar Karl Kristjánsson BH
Anton Elías Viðarsson og Tómas Ingi Ragnarsson TBS
U17
Einliðaleikur drengir A - riðill
Dagur Örn Antonsson BH
Helgi Sigurgeirsson BH
Með því að smella hér er hægt að skoða öll úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu TBS
Comments