top of page
Search
annamargret5

Úrslit á RSL Iceland International 2024


Í dag lauk fjórða keppnisdegi RSL Iceland International með úrslitaleikjum sem hófust kl 16:00.



Í tvenndarleik sigruðu Mikkel Klinggaard og Naja Abdilgaard (DEN) og í öðru sæti urðu Oleksii Titov og Yevheniia Kantemyr (UKR). Leikurinn fór 21/11 og 21/16.




Í einliðaleik kvenna sigraði Milena Schnider (SUI) og í öðru sæti varð Lisa Curtin (ENG). Leikurinn fór 21/15 og 21/17.




Í einliðaleik karla sigraði Mads Juel Moller (DEN) og í öðru sæti varð Mathias Solgaard (DEN). Leikurinn fór 21/19 og 21/19.




Í tvíliðaleik kvenna sigruðu Sophia Lemming og Cathrine Marie Wind (DEN) og í öðru sæti urðu Anne Hubscher og Magda- Sabrina Lozniceriu (ENG)). Leikurinn fór 22/20 og 21/15.




Í tvíliðaleik karla sigruðu Benjamin Illum Klindt og Magnus Klinggaard (DEN) og í öðru sæti urðu Robin Harper og Harry Wakefield (ENG). Leikurinn fór 21/11 og 21/12.



Allar upplýsingar um úrslit mótsins eru að finna á:



Fleiri myndir frá mótinu verða birtar á heimasíðu og samfélagsmiðlum Badmintonsambands Íslands.

160 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page