top of page
Search
laufey2

Úrslit á RIG Unglingameistaramóti TBR 2024

Barna- og Unglingameistaramót TBR 2024 í badminton var haldið um helgina í TBR húsum, í Reykjavík. Alls voru 120 keppendur frá mótinu, frá 8 íslenskum félögum og hópur frá Færeyjum (HBF).

Mótið var hluti af REYKJAVIK INTERNATIONAL GAMES 2024


Keppt var í A-styrkleikaflokki í öllum greinum í U13 - U19.


Úrslit urðu eftirfarandi:


U13:

Einliðaleikur hnokkar U13

  1. Erik Valur Kjartansson BH

  2. Birnir Hólm Bjarnason BH


Einliðaleikur tátur U13

  1. Þórdís Edda Pálmadóttir TBR

  2. Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR


Tvíliðaleikur hnokka U13

  1. Emil Víkingur Friðriksson og Fayiz Khan TBR

  2. Birnir Hólm Bjarnason og Hilmar Karl Kristjánsson BH

Tvíliðaleikur tátur U13

  1. Júlía Marín Helgadóttir Tindastól og Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH

  2. Perla Kim Arnardóttir og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR

Tvenndarleikur hnokkar/tátur U13

  1. Erik Valur Kjartansson BH og Júlía Marín Helgadóttir Tindastól

  2. Marinó Örn Óskarsson og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS


U15:

Einliðaleikur sveinar U15

  1. Óðinn Magnússon TBR

  2. Brynjar Petersen TBR


Einliðaleikur meyjar U15

  1. Iðunn Jakobsdóttir TBR

  2. Inga Guðrin Samuelsen HBF


Tvíliðaleikur sveinar U15

  1. Erik Valur Kjartansson BH og Sebastían Amor Óskarsson TBS

  2. Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBR

Tvíliðaleikur meyjar U15

  1. Birna Sól Björnsdóttir og Sonja Sigurðardóttir TBR

  2. Inga Guðrin Samuelsen og Sarita Kvilt HBF

Tvenndarleikur sveinar/meyjar U15

  1. Óðinn Magnússon og Iðunn Jakobsdóttir TBR

  2. Brynjar Petersen og Birna Sól Björnsdóttir TBR


U17:

Einliðaleikur drengir U17

  1. Eggert Þór Eggertsson TBR

  2. Stefán Logi Friðriksson BH


Einliðaleikur telpur U17

  1. Birna K. Jacobsen HBF

  2. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH


Tvíliðaleikur drengir U17

  1. Jafet Rasmussen HBF og Máni Berg Ellertsson ÍA

  2. Birkir Darri Nökkvason og Rúnar Gauti Kristjánsson BH


Tvíliðaleikur telpur U17

  1. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH og Katla Sól Arnarsdóttir BH

  2. Hrafnhildur Magnúsdóttir og Iðunn Jakobsdóttir TBR


Tvenndarleikur drengir/telpur U17

  1. Stefán Logi Friðriksson og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH

  2. Máni Berg Ellertsson ÍA og Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH


U19:

Einliðaleikur piltar U19

  1. Eiríkur Tumi Briem TBR

  2. Asbjørn Heide Olsen HBF


Tvíliðaleikur piltar U19

  1. Einar Óli Guðbjörnsson og Funi Hrafn Eliasen TBR

  2. Adam Elí Ómarsson og Stefán Logi Friðriksson BH


Tvenndarleikur piltar/stúlkur U19

  1. Eiríkur Tumi Briem og Lilja Bu TBR

  2. Jaspur Jacobsen og Eyð Lamhauge Debess HBF


Með því að smella hér er hægt að skoða öll nánari úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu TBR

79 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page