Reykjavíkurmeistaramót barna og unglinga 2024 var haldið í TBR - húsinu um liðna helgi, 14 - 15 september.
Keppt var í tveimur greinum, í tvíliðaleik og í tvenndarleik, samkvæmt nýju keppnis- fyrirkomulagi BSÍ og keppt var í riðlum. Mótshaldari með aðstoð nefndar á vegum BSÍ raðaði í riðlana, eftir styrkleika.
Keppt var í þremur flokkum; U13, U15 og U17/U19.
Hér má finna úrslit allra leikja á mótinu.
Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverjum riðli;
U13 - Tvíliðaleikur
Tvíliðaleikur hnokkar A - riðill;
Benjarmín Blandon og Nam Quoc Nguyen TBR
Marinó Örn Óskarsson TBS og Sigurður Bill Arnarsson BH
Tvíliðaleikur hnokkar B - riðill;
Benedikt Jiyao Davíðsson og Knútur Emanuelle TBR
Phong Hai Nguyen og Tony Bao Duy Duong TBR
Tvíliðaleikur tátur A - riðill;
Perla Kim Arnardóttir og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Alda Máney Björgvinsdóttir og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS
Tvíliðaleikur tátur B - riðill;
Aldís Davíðsdóttir TBR og Íris Þórhallsdóttir Hamar
Anna Lísbet Steinsdóttir og Ásta Kristín Andrésdóttir UMFA
Tvíliðaleikur tátur C - riðill;
Cherry Dao Anh Duong og Susanna Nguyen TBR
Freyja Rún Ágústsdóttir og Iðunn Helga Ágústsdóttir TBR
U15 - Tvíliðaleikur
Tvíliðaleikur sveinar A - riðill;
Hákon Kemp og Lúðvík Kemp BH
Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBR
Tvíliðaleikur sveinar B - riðill;
Felix Krummi Lárusson og Jón Markús Torfason TBR
Aron Snær Kjartansson og Birnir Breki Kolbeinsson BH
Tvíliðaleikur meyjar A - riðill
Júlía Marín Helgadóttir Tindastól og Laufey Lára Haraldsdóttir BH
Lilja Dórótea Theodórsdóttir og Sonja Skarpaas Þórólfsdóttir TBR
U17/U19 Tvíliðaleikur
Tvíliðaleikur drengir/piltar A - riðill;
Eggert Þór Eggertsson og Óðinn Magnússon TBR
Rúnar Gauti Kristjánsson og Stefán Logi Friðriksson BH
Tvíliðaleikur telpur/stúlkur A - riðill;
Hrafnhildur Magnúsdóttir og Iðunn Jakobsdóttir TBR
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir og Katla Sól Arnarsdóttir BH
Tvíliðaleikur telpur/stúlkur B - riðill;
Snædís Sól Ingimundardóttir og Þórdís María Róbertsdóttir BH
Birna Sól Björnsdóttir og Eva Promme KR
U13 Tvenndarleikur
Tvenndarleikur hnokkar/tátur A - riðill;
Marinó Örn Óskarsson og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS
Felix Krummi Lárusson og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR
Tvenndarleikur hnokkar/tátur B - riðill;
Henry Tang Nguyen og Aldís Davíðsdóttir TBR
Ágúst Malek Hasan og Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH
Tvenndarleikur hnokkar/tátur C - riðill;
Kári Bjarni Kristjánsson BH og Adríana Diljá Hólm TBS
Knútur Emanuelle og Hanna Lilja M. Atladóttir TBR
U15 Tvenndarleikur
Tvenndarleikur sveinar/meyjar A - riðill;
Emil Víkingur Friðriksson og Þórdís Edda Pálmadóttir TBR
Hákon Kemp og Laufey Lára Haraldsdóttir BH
Tvenndarleikur sveinar/meyjar B - riðill;
Hilmar Karl Kristjánsson BH og Hulda María Hilmisdóttir Hamar
Vilhjálmur Haukur Leifs Roe og Rebekka Einarsdóttir Hamar
U17/U19 Tvenndarleikur
Tvenndarleikur piltar/stúlkur A - riðill;
Eggert Þór Eggertsson og Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR
Stefán Logi Friðriksson og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH
Tvenndarleikur piltar/stúlkur B - riðill;
Lúðvík Kemp og Angela Líf Kuforji BH
Helgi Sigurgeirsson og Þórdís María Róbertsdóttir BH
コメント