Þriðja keppnisdegi Meistaramót Íslands í Badminton lauk um kl. 22 í gærkvöldi en 48 leikir voru spilaðir. Spilað var að úrslitum í öllum deildum. Úrslit hefjast í dag laugardag kl. 09.00 með leikjum í 1. og 2. deild.
Úrslit í Úrvalsdeild hefjast kl. 13.00:
Einliðaleikur kvenna
Sigríður Árnadóttir - Gerdu Voitechovskaja
Einliðaleikur karla
Daníel Jóhannesson - Kári Gunnarsson
Tvíliðaleikur kvenna
Sólrún Anna Ingvarsdóttir/Una Hrund Örvar - Arna Karen Jóhannsdóttir/Sigríður Árnadóttir
Tvíliðaleikur karla
Davíð Bjarni Björnsson/Kristófer Darri Finnsson - Bjarki Stefánsson/Daníel Thomsen
Tvenndarleikur
Daníel Jóhannesson/Sigríður Árnadóttir - Davíð Bjarni Björnsson/Arna Karen Jóhannsdóttir
Hægt er að fylgast með beinu streymi frá mótinu á Youtube rás sambandsins - BADMINTON ICELAND ásamt því að hægt er fylgjast meðtímasetningum og úrslitum hér - TOURNAMENT SOFTWARE
Hér að tenglar á vellina fyrir úrslitadaginn, laugardaginn 29.04.23:
Comments