top of page
Search

ÚRSLIT Á LANDSBANKAMÓTI ÍA 2025, 8-9.MARS

laufey2

Unglingameistaramót Badmintonfélags Akraness og Landsbankans var haldið í íþróttahúsinu á Vesturgötu um helgina


Keppt var í aldursflokkunum U13 til U19, í einliðaleik og tvenndarleik og spilað samkvæmt nýju keppnisfyrirkomulagi BSÍ.


Mjög góð þátttaka var í mótinu, alls 124 keppendur.


Úrslit urðu eftirfarandi;


U13

Einliðaleikur hnokkar A 1 - riðill

  1. Felix Krummi Lárusson TBR

  2. Henry Tang Nguyen TBR


Einliðaleikur hnokkar A 2 - riðill

  1. Benjamín Blandon TBR

  2. Benedikt Jiyao Davíðsson TBR


Einliðaleikur hnokkar A riðill: 1 - 2 sætið

  1. Felix Krummi Lárusson TBR

  2. Benjamín Blandon TBR


Einliðaleikur hnokkar B 1 - riðill

  1. Baldur Gísli Sigurjónsson TBR

  2. Phong Hai Ngyen TBR


Einliðaleikur hnokkar B 2 - riðill

  1. Sigurður Bill Arnarsson BH

  2. Tony Bao Duy Duong TBR


Einliðaleikur hnokkar B riðill: 1 - 2 sætið

  1. Baldur Gísli Sigurjónsson TBR

  2. Sigurður Bill Arnarsson BH


Einliðaleikur hnokkar C 1 - riðill

  1. Björgvin Bjarkan Heimisson TBS

  2. Tómas Bjartur Skúlínuson TBR


Einliðaleikur hnokkar C 2 - riðill

  1. Dagur Freyr H. Þorsteinsson UMFA

  2. Gísli Berg Sigurðarson TBR


Einliðaleikur hnokkar C riðill: 1 - 2 sætið

  1. Dagur Freyr H. Þorsteinsson UMFA

  2. Björgvin Bjarkan Heimisson TBS


Einliðaleikur hnokkar D - riðill

  1. Anthony Þór Jaramillo ÍA

  2. Guðjón Sæmi Hákonarson TBS


Einliðaleikur hnokkar E - riðill

  1. Atli Heiðar Bjarnason BH

  2. Nói Marteinsson TBS


Einliðaleikur hnokkar F 1 - riðill

  1. Guðbrandur Gísli Sigurbergsson UMFA

  2. Eiður Darri Viktorsson TBS


Einliðaleikur hnokkar F 2 - riðill

  1. Ýmir Örn Rolfsson BH

  2. Nökkvi Marteinsson TBS


Einliðaleikur hnokkar F riðill: 1 - 2 sætið

  1. Guðbrandur Gísli Sigurbergsson UMFA

  2. Ýmir Örn Rolfsson BH


Einliðaleikur tátur A 1 - riðill

  1. Aldís Davíðsdóttir TBR

  2. Alda Máney Björgvinsdóttir TBS


Einliðaleikur tátur A 2 - riðill

  1. Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR

  2. Perla Kim Arnardóttir TBR


Einliðaleikur tátur A riðill: 1 - 2 sætið

  1. Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR

  2. Aldís Davíðsdóttir TBR


Einliðaleikur tátur B 1 - riðill

  1. Guðný Lára Gunnarsdóttir TBR

  2. Susanna Nguyen TBR


Einliðaleikur tátur B 2 - riðill

  1. Adríana Diljá Hólm Elísdóttir TBS

  2. Hanna Lilja M. Atladóttir TBR


Einliðaleikur tátur B riðill: 1 - 2 sætið

  1. Adríana Diljá Hólm Elísdóttir TBS

  2. Guðný Lára Gunnarsdóttir TBR


Einliðaleikur tátur C 1 - riðill

  1. Íris Þórhallsdóttir Hamar

  2. Sandra María Hjaltadóttir BH


Einliðaleikur tátur C 2 - riðill

  1. Regína Sigurgeirsdóttir TBR

  2. Helena Amalía Guðjónsdóttir ÍA


Einliðaleikur tátur C riðill: 1 - 2 sætið

  1. Íris Þórhallsdóttir Hamar

  2. Regína Sigurgeirsdóttir TBR


Einliðaleikur tátur D 1 - riðill

  1. Katrín Sunna Erlingsdóttir BH

  2. Sigurbjörg Sól Daðadóttir Tindastól


Einliðaleikur tátur D 2 - riðill

  1. Hang Thanh Nguyen TBR

  2. Guðrún Ásta Heimisdóttir TBS


Einliðaleikur tátur D riðill: 1 - 2 sætið

  1. Katrín Sunna Erlingsdóttir BH

  2. Hang Thanh Nguyen TBR


Einliðaleikur tátur E - riðill

  1. Ína Karen Vigfúsdóttir ÍA

  2. Hrafney Tinna Kolbeinsdóttir BH


Einliðaleikur tátur F - riðill

  1. Elena Guðný Hólm Elísdóttir TBS

  2. Karen Eva Sigurðardóttir ÍA


Tvenndarleikur hnokkar / tátur A - riðill

  1. Marinó Örn Óskarsson og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS

  2. Felix Krummi Lárusson og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR


Tvenndarleikur hnokkar / tátur B - riðill

  1. Benjamín Blandon TBR og Alda Máney Björgvinsdóttir TBS

  2. Kári Bjarni Kristjánsson BH og Adríana Diljá Hólm Elísdóttir TBS


Tvenndarleikur hnokkar / tátur C - riðill

  1. Nam Quoc Nguyen og Cherry Dao Anh Duong TBR

  2. Sigurður Bill Arnarsson og Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH


Tvenndarleikur hnokkar / tátur D - riðill

  1. Björgvin Bjarkan Heimisson og Guðrún Ásta Heimisdóttir TBS

  2. Víkingur Týr Thorlacius og Sigurbjörg Sól Daðadóttir Tindastól


Tvenndarleikur hnokkar / tátur E - riðill

  1. Atli Heiðar Bjarnason og Katrín Sunna Erlingsdóttir BH

  2. Ýmir Örn Rolfsson og Sandra María Hjaltadóttir BH



U15

Einliðaleikur sveinar A 1 - riðill

  1. Lúðvík Kemp BH

  2. Grímur Elíasen TBR


Einliðaleikur sveinar A 2 - riðill

  1. Brynjar Petersen TBR

  2. Erik Valur Kjartansson BH


Einliðaleikur sveinar A riðill: 1 - 2 sætið

  1. Brynjar Petersen TBR

  2. Lúðvík Kemp BH


Einliðaleikur sveinar B 1 - riðill

  1. Emil Víkingur Friðriksson TBR

  2. Birnir Hólm Bjarnason BH


Einliðaleikur sveinar B 2 - riðill

  1. Marinó Örn Óskarsson TBS

  2. Aron Snær Kjartansson BH


Einliðaleikur sveinar B riðill: 1 - 2 sætið

  1. Emil Víkingur Friðriksson TBR

  2. Marinó Örn Óskarsson TBS


Einliðaleikur sveinar C 1 riðill

  1. Minh Cong Le TBR

  2. Sölvi Leó Sigfússon BH


Einliðaleikur sveinar C 2 riðill

  1. Hai Duc Phan TBR

  2. Christian Hover TBR


Einliðaleikur sveinar C riðill: 1 - 2 sætið

  1. Hai Duc Phan TBR

  2. Minh Cong Le TBR


Einliðaleikur sveinar D - riðill

  1. Birnir Breki Kolbeinsson BH

  2. Emil Sandholt TBR


Einliðaleikur sveinar E - riðill

  1. Ísak Elí Húnfjörð UMFA

  2. Mitar Pusic TBR


Einliðaleikur sveinar F - riðill

  1. Salman Mehmood TBR

  2. Valtýr H. Óskarsson TBR


Tvenndarleikur sveinar / meyjar A 1 - riðill

  1. Brynjar Petersen og Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR

  2. Grímur Eliasen og Sonja Sigurðardóttir TBR


Tvenndarleikur sveinar / meyjar A 2 - riðill

  1. Erik Valur Kjartansson BH og Júlía Marín Helgadóttir Tindastól

  2. Emil Víkingur Friðriksson og Þórdís Edda Pálmadóttir TBR


Tvenndarleikur sveinar / meyjar A riðill: 1 - 2 sætið

  1. Brynjar Petersen og Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR

  2. Erik Valur Kjartansson BH og Júlía Marín Helgadóttir Tindastól



U15-19

Einliðaleikur meyjar-telpur-stúlkur A 1 riðill

  1. Emma Katrín Helgadóttir Tindastól

  2. Birna Sól Björnsdóttir KR


Einliðaleikur meyjar-telpur-stúlkur A 2 riðill

  1. Snædís Sól Ingimundardóttir BH

  2. Sonja Sigurðardóttir TBR


Einliðaleikur meyjar-telpur-stúlkur A riðill: 1 - 2 sætið

  1. Emma Katrín Helgadóttir Tindastól

  2. Snædís Sól Ingimundardóttir BH


Einliðaleikur meyjar-telpur-stúlkur B riðill

  1. Þórdís Edda Pálmadóttir TBR

  2. Júlía Marín Helgadóttir Tindastól


Einliðaleikur meyjar-telpur-stúlkur C riðill

  1. Annalísa Ósk Rodriguez Hamar

  2. Katla Bryndís Emilsdóttir UMFA



U17 / U19

Einliðaleikur drengir/piltar A 1 riðill

  1. Stefán Logi Friðriksson BH

  2. Úlfur Þórhallsson Hamar


Einliðaleikur drengir/piltar A 2 riðill

  1. Rúnar Gauti Kristjánsson BH

  2. Birkir Darri Nökkvason BH


Einliðaleikur drengir/piltar A riðill: 1 - 2 sætið

  1. Stefán Logi Friðriksson BH

  2. Rúnar Gauti Kristjánsson BH


Einliðaleikur drengir/piltar B 1 riðill

  1. Tómas Ingi Ragnarsson TBS

  2. Hai Phuong To TBR


Einliðaleikur drengir/piltar B 2 riðill

  1. Chien Minh Pham TBR

  2. Grímur Freyr Björnsson UMFA


Einliðaleikur drengir/piltar B riðill: 1 - 2 sætið

  1. Tómas Ingi Ragnarsson TBS

  2. Chien Minh Pham TBR


Tvenndarleikur drengir/piltar - telpur/stúlkur

  1. Rúnar Gauti Kristjánsson BH og Emma Katrín Helgadóttir Tindastól

  2. Birkir Darri Nökkvason og Snædís Sól Ingimundardóttir BH



Með því að smella hér er hægt að skoða öll nánari úrslit frá mótinu.




 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page