Unglingameistaramót Badmintonfélags Akraness og Landsbankans var haldið í TBR húsum, Reykjavík, dagana 8. – 9. mars 2024. Mjög góð þátttaka var í mótinu, með alls 145 keppendur og leiknir voru 251 leikur.
Úrslit í A-flokki gefa stig inn á styrkleikalista og er hluti af Stjörnumótaröð BSÍ.
Keppt var í aldursflokkunum U11 til U15.
Í einliðaleik var keppt í A og B flokk og leikið til úrslita í öllum flokkum.
Í U11 fengu allir þátttökuverðlaun.
Úrslit urðu eftirfarandi:
U11:
Einliðaleikur snáðar U11 A
Marinó Örn Óskarsson TBS
Baldur Gísli Sigurjónsson TBR
Einliðaleikur snáðar U11 A - Aukaflokkur
Kári Bjarni Kristjánsson BH
Pong Hai Nguyen KR
Einliðaleikur snáðar U11 B
Þorsteinn Máni Davíðsson TBR
Nói Marteinsson TBS
Einliðaleikur snáðar U11 B - Aukaflokkur
Agnar Ole Nanoq Kárason TBR
Sigurbjörn Friðriksson Hamar
Einliðaleikur snótir U11 A
Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH
Aldís Davíðsdóttir TBR
Einliðaleikur snótir U11 A - Aukaflokkur
Anna Lísbet Steinsdóttir UMFA
Ásta Kristín Andrésdóttir UMFA
Einliðaleikur snótir U11 B
Marikó Erla Sigurgeirsdóttir BH
Susanna Nguyen TBR
Einliðaleikur snótir U11 B - Aukaflokkur
Katrín Sunna Erlingsdóttir BH
Sigrún Dóra Arnkelsdóttir TBR
Tvíliðaleikur snáðar U11
Kári Bjarni Kristjánsson og Marinó Örn Óskarsson BH/TBS
Baldur Gísli Sigurjónsson og Henry Tang Nguyen TBR
Tvíliðaleikur snótir U11
Anna Lísbet Steinsdóttir og Ásta Kristín Andrésdóttir UMFA
Cherry Dao Anh Duong og Susanna Nguyen TBR
Tvenndarleikur snáðar/snótir U11
Nam Quoc Nguyen og Íris Þórhallsdóttir KR/Hamar
Kári Bjarni Kristjánsson og Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH
U13:
Einliðaleikur hnokkar U13 A
Erik Valur Kjartansson BH
Fayiz Khan TBR
Einliðaleikur hnokkar U13 A - Aukaflokkur
Birnir Hólm Bjarnason BH
Felix Krummi Lárusson TBR
Einliðaleikur hnokkar U13 B
Aron Snær Kjartansson BH
Nam Quoc Nguyen KR
Einliðaleikur hnokkar U13 B - Aukaflokkur
Stefán Kári Stefánsson TBR
Bergur Freyr Halldórsson UMFA
Einliðaleikur tátur U13 A
Júlía Marín Helgadóttir Tindastól
Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR
Einliðaleikur tátur U13 A - Aukaflokkur
Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS
Alda Máney Björgvinsdóttir TBS
Einliðaleikur tátur U13 B
Æsa Írina Frost Hamar
Diana Lyly Davíðsdóttir TBR
Einliðaleikur tátur U13 B - Aukaflokkur
Katla Bryndís Emilsdóttir UMFA
Sóldís Ósk Haraldsdóttir UMFA
Tvíliðaleikur hnokka U13
Emil Víkingur Friðriksson og Fayiz Khan TBR
Felix Krummi Lárusson og Jón Markús Torfason TBR
Tvíliðaleikur tátur U13
Júlía Marín Helgadóttir og Lilja Guðrún Kristjánsdóttir Tindastól/BH
Alda Máney Björgvinsdóttir og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS
Tvenndarleikur hnokkar/tátur U13
Emil Víkingur Friðriksson og Þórdís Edda Pálmadóttir TBR
Erik Valur Kjartansson og Júlía Marín Helgadóttir BH/Tindastól
U15:
Einliðaleikur sveinar U15 A
Grímur Eliasen TBR
Brynjar Petersen TBR
Einliðaleikur sveinar U15 A - Aukaflokkur
Sebastían Amor Óskarsson TBS
Lúðvík Kemp BH
Einliðaleikur sveinar U15 B
Tómas Ingi Ragnarsson TBS
Birgir Viktor Kristinsson ÍA
Einliðaleikur sveinar U15 B - Aukaflokkur
Sigurjón Gunnar Guðmundsson UMFA
Þröstur Breki Hlífarsson Hamar
Einliðaleikur meyjar U15 A
Birna Sól Björnsdóttir TBR
Sonja Sigurðardóttir TBR
Einliðaleikur meyjar U15 A - Aukaflokkur
Anna Bryndís Andrésdóttir UMFA
Eva Promme TBR
Einliðaleikur meyjar U15 B
Rebekka Einarsdóttir Hamar
Arnfríður Óladóttir Hamar
Einliðaleikur meyjar U15 B - Aukaflokkur
Barbara Jankowska Leiknir R.
Sunneva Jónatansdóttir UMFA
Tvíliðaleikur sveinar U15
Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBHR
Hákon Kemp og Lúðvík Kemp BH
Tvíliðaleikur meyjar U15
Birna Sól Björnsdóttir og Sonja Sigurðardóttir TBR
Anna Bryndís Andrésdóttir og Eva Ström UMFA/TBR
Tvenndarleikur sveinar/meyjar U15
Brynjar Petersen og Birna Sól Björnsdóttir TBR
Grímur Eliasen og Sonja Sigurðardóttir TBR
Með því að smella hér er hægt að skoða öll nánari úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu ÍA
Kommentare