top of page
Search
laufey2

ÚRSLIT Á LANDSBANKAMÓTI ÍA 2023, 11 - 12 MARS.

Landsbankamót ÍA fór fram um helgina í íþróttahúsinu við Vesturgötu, á Akranesi.

153 keppendur voru á mótinu og keppt var í U11 - U 17 aldursflokkum.

U11 og U13 kepptu á laugardeginum og U15 og U17 á sunnudeginum.


Stór hópur keppenda var í U11 aldursflokknum og þar fengu allir þátttökuverðlaun frá Einstökum börnum.


Helstu úrslit urðu þau að Eggert Þór Eggertsson TBR og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS urðu þrefaldir Landsbankamótsmeistarar 2023.


Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein:


U11:

Einliðaleikur snáðar U11 A

  1. Marinó Örn Óskarsson TBS

  2. Benedikt Jiyao Davíðsson TBR


Einliðaleikur snáðar U11 B

  1. Ólafur Kári Sigurgeirsson TBS

  2. Óliver Jökull Brynjarsson TBS

Einliðaleikur snótir U11 A

  1. Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR

  2. Alda Máney Björgvinsdóttir TBS


Einliðaleikur snótir U11 B

  1. Aldís Davíðsdóttir TBR

  2. Una Katrín Alfreðsdóttir TBR

Tvíliðaleikur snáðar U11

  1. Benjamín Blandon og Felix Krummi Lárusson TBR

  2. Marinó Örn Óskarsson og Ólafur Kári Sigurgeirsson TBS

Tvíliðaleikur snótir U11

  1. Perla Kim Arnardóttir og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR

  2. Alda Máney Björgvinsdóttir og Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS

Tvenndarleikur snáðar/snótir U11

  1. Marinó Örn Óskarsson og Alda Máney Björgvinsdóttir TBS

  2. Felix Krummi Lárusson og Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR


U13:

Einliðaleikur hnokkar U13 A

  1. Erik Valur Kjartansson BH

  2. Sebastían Amor Óskarsson TBS


Einliðaleikur hnokkar U13 A aukaflokkur

  1. Birnir Hólm Bjarnason BH

  2. Hrafnkell Gunnarsson TBR

Einliðaleikur hnokkar U13 B

  1. Erling Þór Ingvarsson TBS

  2. Jón Markús Torfason TBR

Einliðaleikur hnokkar U13 B aukaflokkur

  1. Birnir Breki Kolbeinsson BH

  2. Sölvi Leó Sigfússon BH

Einliðaleikur tátur U13 A

  1. Sonja Sigurðardóttir TBR

  2. Matthildur Thea Helgadóttir BH

Einliðaleikur tátur U13 B

  1. Rebekka Rún Magnúsdóttir TBR

  2. Þórdís Edda Pálmadóttir TBR

Einliðaleikur tátur U13 B aukaflokkur

  1. Lilja Dórótea Theodórsdóttir TBR

  2. Arnfríður Óladóttir Hamar

Tvíliðaleikur hnokka U13

  1. Erik Valur Kjartansson BH og Sebastían Amor Óskarsson TBS

  2. Brynjar Petersen og Grímur Eliasen TBR

Tvíliðaleikur tátur U13

  1. Laufey Lára Haraldsdóttir og Matthildur Thea Helgadóttir BH

  2. Freydís Sara Sverrisdóttir og Sunna María Ingólfsdóttir UMFA


Tvenndarleikur hnokkar/tátur U13

  1. Grímur Eliasen og Sonja Sigurðardóttir TBR

  2. Erik Valur Kjartansson og Laufey Lára Haraldsdóttir BH



U15:

Einliðaleikur sveinar U15 A

  1. Óðinn Magnússon TBR

  2. Úlfur Þórhallsson Hamar

Einliðaleikur sveinar U15 A aukaflokkur

  1. Jóhannes B Humarang TBR

  2. Magnús Bjarki Lárusson TBR

Einliðaleikur sveinar U15 B

  1. Samuel Louis Marcel Randhawa KR

  2. Tómas Ingi Ragnarsson TBS


Einliðaleikur sveinar U15 B aukaflokkur

  1. Steingrímur Árni Jónsson TBS

  2. Alexander Fijal ÍA

Einliðaleikur meyjar U15 A

  1. Iðunn Jakobsdóttir TBR

  2. Katla Sól Arnarsdóttir BH


Einliðaleikur meyjar U15 A aukaflokkur

  1. Birna Sól Björnsdóttir TBR

  2. Maja Romanczuk TBR

Einliðaleikur meyjar U15 B

  1. Sara Dögg Sindradóttir Samherja

  2. Þórdís Anja Kimsdóttir Samherja


Einliðaleikur meyjar U15 B aukaflokkur

  1. Hugrún Hekla UMFS

  2. Natalia Stankiewicz UMFS

Tvíliðaleikur sveinar U15

  1. Eggert Þór Eggertsson og Óðinn Magnússon TBR

  2. Jóhannes B Humarang og Magnús Bjarki Lárusson TBR

Tvíliðaleikur meyjar U15

  1. Hildur Björgvinsdóttir og Maja Romanczuk TBR

  2. Eva Promme og Eva Ström TBR


Tvenndarleikur sveinar/meyjar U15

  1. Eggert Þór Eggertsson og Iðunn Jakobsdóttir TBR

  2. Rúnar Gauti Kristjánsson og Katla Sól Arnarsdóttir BH



U17:

Einliðaleikur drengir U17 A

  1. Eggert Þór Eggertsson TBR

  2. Stefán Logi Friðriksson BH

Einliðaleikur drengir U17 B

  1. Samin Sayri Feria Escobedo KR

  2. Hilmar Veigar Ágústsson ÍA

Einliðaleikur telpur U17 A

  1. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

  2. Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR

Einliðaleikur telpur U17 A aukaflokkur

  1. Þórdís María Róbertsdóttir BH

  2. Yuna Ír Thakham BH

Tvíliðaleikur drengir U17

  1. Rúnar Gauti Kristjánsson og Stefán Logi Friðriksson BH

  2. Birkir Darri Nökkvason BH og Hilmar Veigar Ágústsson ÍA


Tvíliðaleikur telpur U17

  1. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir og Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS

  2. Hrafnhildur Magnúsdóttir og Iðunn Jakobsdóttir TBR


Tvenndarleikur drengir/telpur U17

  1. Máni Berg Ellertsson ÍA og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

  2. Stefán Logi Friðriksson og Lena Rut Gígja BH


Með því að smella hér er hægt að skoða öll nánari úrslit frá mótinu og fleiri myndir eru á facebook síðu Badmintonfélags Akraness

72 views0 comments

תגובות


bottom of page