top of page
Search
laufey2

ÚRSLIT Á KR SET-MÓTI UNGLNGA 2024, 12-13 OKT.

Setmót unglinga 2024 fór fram í KR heimilinu um helgina, 12 - 13 október 2024.


Mótið var einliðaleiksmót fyrir U11 - U17 og keppt var í riðlum.


Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverjum riðli;


Í U9 og U11 voru úrslit ekki skráð.


U13

Einliðaleikur hnokkar A - riðill

  1. Felix Krummi Lárusson TBR

  2. Benjamín Blandon TBR


Einliðaleikur hnokkar B - riðill

  1. Kári Bjarni Kristjánsson BH

  2. Knútur Emanuelle TBR


Einliðaleikur hnokkar C - riðill

  1. Daniel Schuldeis BH

  2. Róbert Tinni Örvarsson Hamar


Einliðaleikur hnokkar D - riðill

  1. Róbert Vignir Ásgeirsson TBR

  2. Kormákur Flóki Valgeirsson TBR


Einliðaleikur hnokkar E - riðill

  1. Snorri Þór Halldórsson TBR

  2. Tómas Bjartur Skúlínuson TBR


Einliðaleikur hnokkar F - riðill

  1. Pétur Viðar Traustason KR

  2. Þorsteinn Kent Viðarsson TBR


Einliðaleikur hnokkar G - riðill

  1. Gísli Berg Sigurðarson TBR

  2. Dagur Freyr H. Þorsteinsson UMFA


Einliðaleikur tátur A - riðill

  1. Kamilla Maddý Heimisdóttir TBS

  2. Sigrún Hekla Kjartansdóttir TBR


Einliðaleikur tátur B - riðill

  1. Diana Lyly Davíðsdóttir TBR

  2. Lilja Guðrún Kristjánsdóttir BH


Einliðaleikur tátur C - riðill

  1. Guðný Lára Gunnarsdóttir TBR

  2. Íris Þórhallsdóttir Hamar


Einliðaleikur tátur D - riðill

  1. Cherry Dao Anh Duong TBR

  2. Adríana Diljá Hólm Elísdóttir TBS


Einliðaleikur tátur E - riðill

  1. Regína Sigurgeirsdóttir TBR

  2. Katrín Sunna Erlingsdóttir BH


Einliðaleikur tátur F - riðill

  1. Anna Lísbet Steinsdóttir UMFA

  2. Krishika Peddishetti KR


Einliðaleikur tátur G - riðill

  1. Sara Sól Ragnarsdóttir TBS

  2. Guðrún Birna Bjarnadóttir BH


Einliðaleikur tátur H - riðill

  1. Sóldís Ósk Haraldsdóttir UMFA

  2. Lóa Sindradóttir UMFA


U15

Einliðaleikur sveinar A - riðill

  1. Baldur Samir Hasan BH

  2. Emil Víkingur Friðriksson TBR


Einliðaleikur sveinar B - riðill

  1. Birnir Hólm Bjarnason BH

  2. Vilhjálmur Haukur Leifs Roe Hamar


Einliðaleikur sveinar C - riðill

  1. Sigurður Elí Vignisson Hamar

  2. Sölvi Leó Sigfússon BH


Einliðaleikur sveinar D - riðill

  1. Christian Hower TBR

  2. Stefán Örn Óskarsson UMFA


Einliðaleikur sveinar E - riðill

  1. Dagur Már Ársælsson TBR

  2. Kjartan Logi Valsson KR


Einliðaleikur sveinar F - riðill

  1. Natan Rafn Valkyrjuson Hannesson Hamar

  2. Ríkharður Leó Erlingsson KR


Einliðaleikur meyjar A - riðill

  1. Sonja Sigurðardóttir TBR

  2. Þórdís Edda Pálmadóttir TBR


Einliðaleikur meyjar B - riðill

  1. Rebekka Einarsdóttir Hamar

  2. Sonja Skarpaas Þórólfsdóttir TBR


Einliðaleikur meyjar C - riðill

  1. Sunna María Ingólfsdóttir UMFA

  2. Hulda María Hilmisdóttir Hamar


U17

Einliðaleikur drengir A - riðill

  1. Ástþór Gauti Þorvaldsson TBR

  2. Helgi Sigurgeirsson BH


Einliðaleikur drengir B - riðill

  1. Grímur Freyr Björnsson UMFA

  2. Chien Minh Pham TBR


Einliðaleikur telpur A - riðill

  1. Birna Sól Björnsdóttir KR

  2. Eva Ström UMFA


Einliðaleikur telpur B - riðill

  1. Ísabella Magnúsdóttir KR

  2. Elín Ósk Sigfúsdóttir KR




52 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page