Jólamót unglinga 2022 var haldið í TBR húsum laugardaginn 17. desember 2022. Alls voru 115 keppendur skráðir til leiks og keppt var í einliðaleik U13 - U19, í A og B flokk. Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista badmintonsambandsins.
Hér má finna öll úrslit frá mótinu.
Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein:
U13:
Einliðaleikur hnokkar U13 A flokkur
Grímur Eliasen TBR
Hákon Kemp BH
Einliðaleikur hnokkar U13 B flokkur
Jón Markús Torfason TBR
Sigurjón Gunnar Guðmundsson Afturelding
Einliðaleikur tátur U13 A flokkur
Sonja Sigurðardóttir TBR
Laufey Lára Haraldsdóttir BH
Einliðaleikur tátur U13 B flokkur
María Sif Jónsdóttir BH
Tinna María Sindradóttir ÍA
U15:
Einliðaleikur sveinar U15 A flokkur
Óðinn Magnússon TBR
Björn Ágúst Ólafsson BH
Einliðaleikur sveinar U15 B flokkur
Samuel Louis Marcel Randhawa KR
Gísli Fannar Dagsson BH
Einliðaleikur meyjar U15 A flokkur
Katla Sól Arnarsdóttir BH
Iðunn Jakobsdóttir TBR
Einliðaleikur meyjar-telpur U15-U17 B flokkur
Hildur Björgvinsdóttir TBR
Þórdís María Róbertsdóttir
U17 - U19:
Einliðaleikur drengir-piltar U17-U19 A flokkur
Einar Óli Guðbjörnsson TBR
Funi Hrafn Eliasen TBR
Einliðaleikur drengir-piltar U17-U19 B flokkur
Hilmar Veigar Ágústsson ÍA
Sólon Chanse Sigurðsson BH
Einliðaleikur telpur-stúlkur U17-U19 A flokkur
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS
Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR
Nánari upplýsingar um mótið og fleiri myndir má sjá á facebook síðu TBR
Commenti