top of page
Search
bsí

Úrslit frá Reykjavík International Games 2021 - Unglingameistaramóti TBR






Reykjavík International Games (Unglingameistaramót TBR) fór fram um helgina í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur.

133 leikmenn voru skráðir til leiks í mótið en keppt var í flokkum U13-U19.

Mótið er hluti af Domino's Tríó mótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalistann. Þrír leikmenn náðu þeim frábæra árangri að verða þrefaldir sigurvegarar á mótinu en það voru Óðinn Magnússon, Júlíana Karítas Jóhannsdóttir og Gústav Nilsson en þau koma öll frá TBR.

Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverjum aldursflokki.


U13 Einliðaleikur Hnokkar A.flokkur

1. Óðinn Magnússon

2. Úlfur Þórhallsson


U13 Einliðaleikur Hnokkar B.flokkur

1. Þórður Skúlason

2. Ástþór Gauti Þorvaldsson


U13 Einliðaleikur Tátur A.flokkur

1. Katla Sól Arnarsdóttir

2. Emma Katrín Helgadóttir


U13 Einliðaleikur Tátur B.flokkur

1. Aníta Sif Flosadóttir

2. Anna Bryndís Andrésdóttir


U13 Tvíliðaleikur Hnokkar

1. Brynjar Petersen Óðinn Magnússon

2. Rúnar Gauti Kristjánsson Úlfur Þórhallsson


U13 Tvíliðaleikur Tátur

1. Emma Katrín Helgadóttir

Katla Sól Arnarsdóttir

2. Birgitta Valý Ragnarsdóttir Iðunn Jakobsdóttir


U13 Tvenndarleikur Hnokkar / Tátur

1. Óðinn Magnússon Iðunn Jakobsdóttir

2. Úlfur Þórhallsson Emma Katrín Helgadóttir


U15 Einliðaleikur A.flokkur Sveinar

1. Ari Páll Egilsson

2. Funi Hrafn Eliasen


U15 Einliðaleikur B.flokkur Sveinar

1. Ágúst Páll Óskarsson

2. Ísólfur Darri Rúnarsson


U15 Einliðaleikur A.flokkur Meyjar

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir

2. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir


U15 Einliðaleikur B.flokkur Meyjar 1. Lena Rut Gígja

2. Dagbjört Erla Baldursdóttir


U15 Tvíliðaleikur Sveinar

1. Ari Páll Egilsson Funi Hrafn Eliasen

2. Arnar Freyr Fannarsson Máni Berg Ellertsson


U15 Tvíliðaleikur Meyjar

1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir

2. Hrafnhildur Magnúsdóttir

Stefánía Xuan Luu


U15 Tvenndarleikur Sveinar / Meyjar

1 Stefán Logi Friðriksson Lena Rut Gígja

2. Alex Helgi Óskarsson Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir


U17 Einliðaleikur Drengir

1. Eiríkur Tumi Bríem

2. Einar Óli Guðbjörnsson


U17 Tvíliðaleikur Drengir

2. Einar Óli Guðbjörnsson

Steinar Petersen


U17 Tvílíðaleikur Telpur

2. Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir

Dagbjört Erla Baldursdóttir


U17 Tvenndarleikur Drengir / Telpur

1. Einar Óli Guðbjörnsson Lilja Bu

2. Stefán Steinar Guðlaugsson Margrét Guangbing Hu


U19 Einliðaleikur Piltar

1. Gústav Nilsson

2. Stefán Árni Arnarsson


U17 - U19 Einliðaleikur Telpur / Stúlkur

2. Lilja Bu


U19 Tvíliðaleikur Piltar

1. Gústav Nilsson Stefán Árni Arnarsson

2. Gabríel Ingi Helgason Kristian Óskar Sveinbjörnsson


U19 Tvíliðaleikur Stúlkur

2. Lijla Bu Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir


U19 Tvenndarleikur Piltar / Stúlkur

2. Stefán Árni Arnarsson

Karolina Prus


Með því að smella hér má sjá öll nánari úrslit frá mótinu.

112 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page