top of page
Search
bsí

Úrslit frá Landsbankamót ÍA





Landsbankamót ÍA fór fram í Íþróttahúsinu við Vesturgötu um helgina. Voru 160 leikmenn skráðir til leiks í flokkum U11 - U19. Í U11 var einungis leikinn einliðaleikur.

Mótið er hluti af Domino's Tríó mótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.


Katla Sól Arnarsdóttir BH og Lilja Bu TBR náðu þeim frábæra árangri að vinna þrefallt á mótinu.


Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig.


2. Davíð Logi Atlason ÍA


1. Matthildur Thea Helgadóttir BH

2. Aylin Pardo Jaramillo TBR


1. Eggert Þór Eggertsson TBR

2. Úlfur Þórhallsson Hamar


1. Þórður Skúlason KR

2. Sebastían Amor Óskarsson TBR


1. Katla Sól Arnarsdóttir BH

2. Elín Helga Einarsdóttir BH


1. Aníta Sif Flosadóttir ÍA

2. Hildur Birna Hermannsdóttir TBR


1. Rúnar Gauti Kristjánsson BH Úlfur Þórhallsson Hamar

2. Brynjar Petersen TBR Óðinn Magnússon TBR


1. Katla Sól Arnarsdóttir BH Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS

2. Elín Helga Einarsdóttir BH Angela Líf Kuforiji BH


1. Katla Sól Arnarsdóttir BH Rúnar Gauti Kristjánsson BH

2. Óðinn Magnússon TBR Iðunn Jakobsdóttir TBR


1. Máni Berg Ellertsson ÍA

2. Funi Hrafn Eliasen TBR


1. Birkir Darri Nökkvason BH

2. Magnús Adrian Mellado KA


1. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

2. Halla Stella Ingvarsdóttir BH


1. Dagbjört Erla Baldursdóttir Afturelding

2. Stefanía Zuan Luu TBR


1. Ari Páll Egilsson TBR Funi Hrafn Eliasen TBR

2. Birkir Darri Nökkvason BH Stefán Logi Friðriksson BH


1. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS

2. Hrafnhildur Magnúsdóttir TBR Stefanía Xuan Luu TBR


1. Máni Berg Ellertsson ÍA Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

2. Alex Helgi Óskarsson TBS Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS


2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR


1. Ísak Magnússon TBR

2. Brynjar Gauti Pálsson BH


1. Margrét Guangbing Hu Hamar

2. Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir Afturelding


1. Daníel Máni Einarsson TBR Eiríkur Tumi Briem TBR

2. Einar Óli Guðbjörnsson TBR Steinar Petersen TBR


1. Margrét Guangbing Hu Hamar María Rún Ellertsdóttir ÍA

2. Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir Afturelding Dagbjört Erla Baldursdóttir Afturelding


1. Einar Óli Guðbjörnsson TBR Lilja Bu TBR

2. Stefán Steinar Guðlaugsson BH Margrét Guangbing Hu Hamar


2. Stefán Árni Arnarsson TBR


1. Lilja Bu TBR

2. Sara Bergdís Albertsdóttir BH


1. Gabríel Ingi Helgason BH Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

2. Sigurður Patrik Fjalarsson TBR Steinþór Emil Svavarsson BH


1. Lilja Bu TBR Natalía Ósk Óðinsdóttir BH

2. Lilja Berglind Harðardóttir BH Sara Bergdís Albertsdóttir BH


1. Guðmundur Adam Gígja BH Lilja Berglind Harðardóttir BH

2. Jón Sverrir Árnason BH Natalía Ósk Óðinsdóttir BH


Smellið hér til að sjá öll nánari úrslit frá mótinu.


Hér má svo finna styrkleikalista unglingamótaraðarinnar.

87 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page