Í gær, sunnudaginn 3. desember 2023 hélt Afturelding fyrsta deildakeppnisdaginn í íþróttahúsinu Lágafelli, í Mosfellsbæ. Frábær stemming var í húsinu og mikið um spennandi og skemmtilega leiki.
Klukkan 10 var keppt í 2.deild;
UMFA keppti við BH-R og þar vann UMFA 4 - 3
Hamar keppti við BH-E og þar sigraði BH-E 6 - 1
Klukkan 12:30 var keppt í 1.deild;
BH-S keppti við ÍA og þar sigraði BH-S 5 - 2.
UMFA-BH keppti við BH-K og þar sigraði BH-K 6 - 1.
Úrslit einstakra leikja og upplýsingar um næstu leiki má finna á Tournament software
Næstu deildakeppnisdagar verða hjá BH, í Hafnafirði, 12 og 14 janúar 2024.
Comments