top of page
Search
laufey2

ÓSKARSMÓT KR 2024, 24-25 FEB.

Óskarsmót KR 2024 fer fram helgina 24 og 25 febrúar n.k. í KR heimilinu, Reykjavík. Mótið er 125 ára afmælismót KR. Mótið er hluti af mótaröð BSÍ og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.


Keppt verður í einliða, tvíliða og tvenndarleik í Úrvals-, 1. og 2. deild.


Keppnisfyrirkomulag:

Útsláttur í öllum greinum

nema aukaflokkur í einliðaleik í 1. og 2. deild.


Skráning berist sunnudaginn 18. febrúar 2024


Skráningu skal senda á tölvupóstinn badminton@kr.is og vera á excel skjali.


Þátttökugjald er kr. 3.000 í allar greinar.







42 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page