top of page
Search
annamargret5

Íslensku leikmennirnir hafa lokið keppni á EM

Þátttöku Sigríðar Árnadóttur og Daníels Jóhannessonar er lokið eftir að hafa tapað á móti austuríska tvenndarleiksparinu Philip Birker og Katharina Hochmeir 14-21 og 9-21.


Kári Gunnarsson tapaði einnig fyrir fyrsta andstæðing sínum, Misha Zilberman frá Ísrael 20-22 og 16-21 í einliðaleik.


Það er ekki oft sem við eigum þátttakendur á slíku stórmóti og því er þetta mikilvæg og góð reynsla og ánægjulegt að Afrekssjóður BSÍ gat stutt þau.


Það stefnir í að margt af okkar efnilegasta fólki verði á ferð og flugi í sumar á mótum erlendis og óskum við þeim öllum góðs gengis.

Kári, Danni og Sigga

152 views0 comments

Recent Posts

See All

コメント


bottom of page