top of page
Search
laufey2

ÍSLANDSMÓTIN 2025

Verið er að vinna að mótaskrá fyrir 2025 en nú er ljóst hvenær Íslandsmót Badmintonsambandsins verða og hvar.


Íslandsmót Unglinga 2025, verður 4 - 6 apríl, í TBR, í samvinnu við Tennis-og Badmintonfélag Reykjavíkur.


Meistaramót Íslands 2025, verður 24 - 26 apríl, einnig í TBR.

Eins og í ár verður mótið á næsta ári frá fimmtudegi til laugardags, með lokahófi á laugardagskvöldinu.

Fimmtudagurinn 24 apríl er sumardagurinn fyrsti.


Íslandsmót Öldunga 2025 verður mjög líklega í Strandgötunni í Hafnafirði, í samvinnu við Badmintonfélag Hafnafjarðar.

Mótið verður 7 - 8 nóv. (föstud.+laugard.) eða 14 - 15 nóv.


Reiknað er með að öll félög verði búin að staðfesta sín mót 2025 í lok ágúst eða byrjun september og þá verður mótaskráin fyrir 2025 birt á heimasíðu BSÍ.


134 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page