Íslandsmeistarar í 1. deild 2025
- annamargret5
- 23 hours ago
- 1 min read

Í einliðaleik kvenna sigraði Emma Katrín Helgadóttir Tindastól og í öðru sæti varð Birna Sól Björnsdóttir KR.

Í einliðaleik karla sigraði Baldur Hrafn Gunnarsson BH og í öðru sæti varð Daníel Ísak Steinarsson BH.

Í tvíliðaleik karla sigruðu Daníel Máni Einarsson og Eiríkur Tumi Briem TBR og í öðru sæti urðu Daníel Ísak Steinarsson og Rúnar Gauti Kristjánsson BH.

Í tvíliðaleik kvenna sigruðu Lena Rut Gígja BH og Emma Katrín Helgadóttir Tindastól og í öðru sæti urðu Arndís Sævarsdóttir Afturelding og Sigrún Marteinsdóttir TBR.

Í tvenndarleik sigruðu Daníel Ísak Steinarsson og Katla Sól Arnarsdóttir BH og í öðru sæti urðu Stefán Logi Friðriksson og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH.
Við óskum þeim öllum til hamingju með frábæran árangur!
Comments