Meistaramóti Íslands 2022 fór fram 7 - 9 apríl s.l. í TBR húsinu Reykjavík.
Mótið var mjög stórt, þar sem 146 keppendur, frá 8 félögum, kepptu 177 leiki. Margir mjög spennandi leikir voru í öllum deildum og fjöldi áhorfenda mætti til að horfa á
Úrslitin voru eftirfarandi í Úrvalsdeild:
Í einliðaleik karla varð Daníel Jóhannesson TBR íslandsmeistari og í öðru sæti var Róbert Þór Henn TBR.
Í einliðaleik kvenna varð Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR íslandsmeistari og í öðru sæti var Sigríður Árnadóttir TBR.
Í tvíliðaleik karla urðu Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson TBR íslandsmeistarar og í öðru sæti Daníel Jóhannesson og Jónas Baldursson TBR.
Í tvíliðaleik kvenna urðu Arna Karen Jóhannsdóttir og Sigríður Árnadóttir TBR íslandsmeistarar og í öðru sæti Sólrún Anna Ingvarsdóttir og Una Hrund Örvar BH.
Í tvenndarleik urðu Kristófer Darri Finnsson og Drífa Harðardóttir TBR / ÍA íslandsmeistarar og í öðru sæti Eiður Ísak Broddason og Margrét Nilsdóttir TBR.
Í 1. Deild urðu sigurverarar:
Í einliðaleik karla vann Sigurður Eðvarð Ólafsson BH og í öðru sæti Stefán Steinar Guðlaugsson BH.
Í einliðaleik kvenna vann Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS og í öðru sæti Natalía Ósk Óðinsdóttir BH.
Í tvíliðaleik karla unnu Haukur Stefánsson og Kjartan Pálsson TBR og í öðru sæti Bjarni Þór Sverrisson og Elis Tor Dansson TBR.
Í tvíliðaleik kvenna unnu Halla Stella Sveinbjörnsdóttir og Lilja Bu BH / TBR og í öðru sæti Margrét Dís Stefánsdóttir og Sigrún Marteinsdóttir UMFA / TBR.
Í tvenndarleik unnu Elís Tor Dansson og Margrét Dís Stefánsdóttir TBR / UMFA og í öðru sæti Guðmundur Adam Gígja og Rakel Rut Kristjánsdóttir BH.
Í 2. Deild urðu sigurverarar:
Í einliðaleik karla vann Brynjar Már Ellertsson ÍA og í öðru sæti Funi Hrafn Elíasen TBR.
Í einliðaleik kvenna vann Iðunn Jakobsdóttir TBR og í öðru sæti Sunna Karen Ingvarsdóttir UMFA.
Í tvíliðaleik karla unnu Ármann Steinar Gunnarsson og Egill G. Guðlaugsson ÍA og í öðru sæti Jón Sverrir Árnason og Stefán Steinar Guðlaugsson BH.
Í tvíliðaleik kvenna unnu Áslaug Jónsdóttir og Hrund Guðmundsdóttir TBR / Hamar og í öðru sæti Elín Ósk Traustadóttir og Halla María Gústafsdóttir BH.
Í tvenndarleik unnu Egill G. Guðlaugsson og Karitas Eva Jónsdóttir ÍA og í öðru sæti Jón Sverrir Árnason og Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir BH / TBS.
Daníel Jóhannesson, TBR, íslandsmeistari í einliðaleik karla 2022.
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir, TBR, íslandsmeistari kvenna 2022.
Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson, TBR, íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla 2022.
Sigríður Árnadóttir og Arna Karen Jóhannsdóttir, TBR, íslandsmeistarar í tvíliðaleik kvenna 2022.
Drífa Harðardóttir og Kristófer Darri Finnsson, ÍA / TBR, íslandsmeistarar í tvenndarleik 2022.
Sigurður Eðvarð Ólafsson, BH, sigurverari í einliðaleik karla í 1. deild 2022.
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir, TBS, sigurverari í einliðaleik kvenna í 1. deild 2022.
Haukur Stefánsson og Kjartan Pálsson, TBR, sigurverarar í tvíliðaleik karla í 1. deild 2022.
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir og Lilja Bu, BH / TBR, sigurverarar í tvíliðaleik kvenna í 1. deild 2022.
Elís Tor Dansson og Margrét Dís Stefánsdóttir, TBR / UMFA, sigurverarar í tvenndarleik í 1. deild 2022.
Brynjar Már Ellertsson, ÍA, sigurverari í einliðaleik karla í 2. deild 2022.
Iðunn Jakobsdóttir, TBR, sigurverari í einliðaleik kvenna í 2. deild 2022.
Egill G. Guðlaugsson og Ármann Steinar Gunnarsson, ÍA, sigurverarar í tvíliðaleik karla í 2. deild 2022.
Áslaug Jónsdóttir og Hrund Guðmundsdóttir, TBR / Hamar, sigurverarar í tvíliðaleik kvenna í 2. deild 2022.
Karitas Eva Jónsdóttir og Egill G. Guðlaugsson, ÍA, sigurverarar í tvenndarleik í 2. deild 2022.
Kommentare