Nú um helgina fór fram Íslandsmót unglinga 2021. Mótið var haldið í samstarfi við Badmintonfélag Akraness og var framkvæmd mótsins til fyrirmyndar. Sýnt var beint frá öllum leikjum á mótinu á youtube rás Badmintonsambandsins (Badminton Iceland) . Til leiks voru alls skráðir 159 keppandi frá 9 félögum. Mótið gekk virkilega vel fyrir sig og eiga leikmenn, þjálfarar, liðstjórar og starfsfólk heiður skilið.
Myndir frá mótinu má finna á facebook síðu Badmintonsambands Íslands.
6 keppendur náðu þeim frábæra árangri að verða þrefaldir Íslandsmeistarar. Það voru :
Óðinn Magnússon TBR - U13
Lilja BU TBR - U15
Gabríel Ingi Helgason BH - U17
María Rún Ellertsdóttir ÍA - U17
Gústav Nilsson TBR - U19
Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR - U19
Listi yfir úrslit í einstökum flokkum má sjá hér að neðan en einnig er hægt að nálgast öll úrslit mótsins með því að smella hér.
Hér má sjá lista yfir alla Íslandsmeistara unglinga 2021 :
U11 Einliðaleikur snáðar
1. Erik Valur Kjartansson BH
2. Davíð Logi Atlason ÍA
U11 Einliðaleikur snótir
1. Matthildur Thea Helgadóttir BH
2. Júlía Marin Helgadóttir Tindastóll
U11 Tvíliðaleikur snáðar
1. Brynjar Petersen / Grímur Eliasen TBR
2. Erik Valur Kjartansson / Davíð Logi Atlason BH / ÍA
U11 Tvíliðaleikur snótir
1. Júla Marin Helgadóttir / Matthildur Thea Helgadóttir Tindastóll / BH
2. Aylin Pardo Jaramillo / Sonja Sigurðardóttir TBR
U11 Tvenndarleikur snáðar/snótir
1. Grímu Eliasen / Aylin Pardo Jaramillo TBR
2. Davíð Logi Atlason / Júlía Marin Helgadóttir ÍA / Tindastóll
U13 A Einliðaleikur hnokkar
1. Óðinn Magnússon TBR
2. Úlfur Þórhallsson Hamar
U13 B Einliðaleikur hnokkar
1. Þórður Skúlason KR
2. Matthías Orri Ingvarson KR
U13 A Einliðaleikur tátur
1. Katla Sól Arnarsdóttir BH
2. Emma Katrín Helgadóttir Tindastóll
U13 B Einliðaleikur tátur
1. Sara Dögg Sindradóttir Samherjar
2. Angela Líf Kuforji BH
U13 Tvíliðaleikur hnokkar
1. Eggert Þór Eggertsson / Óðinn Magnússon TBR
2. Rúnar Gauti Kristjánsson / Úlfur Þórhallsson BH / Hamar
U13 Tvíliðaleikur tátur
1. Emma Katrín Helgadóttir / Katla Sól Arnarsdóttir Tindastóll / BH
2. Birgitta Valý Ragnarsdóttir / Iðunn Jakobsdóttir TBR
U13 Tvenndarleikur hnokkar/tátur
1. Óðinn Magnússon / Iðunn Jakobsdóttir TBR
2. Úlfur Þórhallsson / Emma Katrín Helgadóttir Hamar / Tindastóll
U15 A Einliðaleikur sveinar
1. Einar Óli Guðbjörnsson TBR
2. Máni Berg Ellertsson ÍA
U15 B Einliðaleikur sveinar
1. Kird Lester Inso Afturelding
2. Ágúst Páll Óskarsson Afturelding
U15 A Einliðaleikur meyjar
1. Lilja Bu TBR
2. Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH
U15 B Einliðaleikur meyjar
2. Harpa Hua Zi Tómasdóttir Hamar
2. Dagbjört Erla Baldursdóttir Afturelding
U15 Tvíliðaleikur sveinar
1. Arnar Freyr Fannarsson / Máni Berg Ellertsson ÍA
2. Birkir Darri Nökkvason / Stefán Logi Friðriksson BH
U15 Tvíliðaleikur meyjar
1. Lilja Bu / Sigurbjörg Árnadóttir TBR
2. Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir / Sigurlaug Sara Kristjánsdóttir TBS
U15 Tvenndarleikur sveinar/meyjar
1. Einar Óli Guðbjörnsson / Lilja Bu TBR
2. Máni Berg Ellertsson / Halla Stella Sveinbjörnsson ÍA / BH
U17 A Einliðaleikur drengir
1. Gabríel Ingi Helgason BH
2. Guðmundur Adam Gígja BH
U17 B Einliðaleikur drengir
1. Ísak Magnússon TBR
2. Adam Elí Ómarsson BH
U17 A Einliðaleikur telpur
1. María Rún Ellertsdóttir ÍA
2. Dómhildur Ýr Iansdóttir Gray
U17 Tvíliðaleikur drengir
1. Gabríel Ingi Helgason / Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH
2. Guðmundur Adam Gígja / Jón Sverrir Árnason BH
U17 Tvíliðaleikur telpur
1. Dómhildur Ýr Iansdóttir Gray / María Rún Ellertsdóttir TBR / Hamar
2. Brynja Lóa Bjarnþórsdóttir / Harpa Hua Zi Tómasdóttir Afturelding / Hamar
U17 Tvenndarleikur drengir/telpur
1. Gabríel Ingi Helgason / María Rún Ellertsdóttir BH / ÍA
2. Eiríkur Tumi Briem / Dómhildur Ýr Iansdóttir Gray TBR
U19 A Einliðaleikur piltar
1. Gústav Nilsson TBR
2. Stefán Árni Arnarsson TBR
U19 B Einliðaleikur piltar
2. Freyr Víkingur Einarsson BH
2. Þorleifur Fúsi Guðmundsson BH
U19 A Einliðaleikur stúlkur
1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR
2. Karolina Prus TBR
U19 B Einliðaleikur stúlkur
1. Sara Bergdís Albertsdóttir BH
2. Lilja Berglind Harðardóttir BH
U19 Tvíliðaleikur piltar
2. Gústav Nilsson / Stefán Árni Arnarsson TBR
2. Sigurður Patrik Fjalarsson / Steinþór Emil Svavarsson TBR / BH
U19 Tvíliðaleikur stúlkur
1. Júlíana Karítas Jóhannsdóttir / Karolina Prus TBR
2. Lilja Berglind Harðardóttir / Sara Bergdís Albertsdóttir BH
U19 Tvenndarleikur piltar/stúlkur
1. Gústav Nilsson / Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR
2. Stefán Árni Arnarsson / Karolina Prus TBR
Badmintonsamband Íslands óskar öllum innilega til hamingju með glæsilegan árangur og þakkar fyrir frábæra helgi.
Commenti