Karlalandslið Íslands í badminton lék við sterkt lið Englands í dag í undankeppni Evrópu í badminton. Leikurinn fór 5 - 0 fyrir Englandi sem er með eitt sterkasta lið Evrópu og marga frábæra leikmenn.
Á morgun föstudaginn 08. desember kl, 10.00 mun Ísland leika við Svíþjóð, en Svíar unnu Swiss í jöfnum og skemmtilegum leik í dag 3 - 2.
Leikir föstudaginn 08. desember:
1. Einliðaleikur Gustav Bjorkler-Gabriel Ingi Helgason
2. Einliðaleikur Romeo Makboul-Daniel Johannesson
3. Einliðlaleikur Johan Azelius-Gustav Nilsson
4. Tvíliðaleikur Joel Hansson & Filip Karlborg-David Bjarni Bjornsson / Kristofer Darri Finnsson
5. Tvíliðaleikur Jakob Ekman & Oscar Reuterhall-Daniel Johannesson / Gustav Nilsson
Fylgjast má með úrslitum og tímasetningum hér:
Beina útsendingu á rás enska badmintonsambandsins má horf á hér:
Comments