top of page
Search
bsí

Ísland spilar við Sviss á morgun 08. desember

Karlalandslið Íslands í badminton lék við sterkt lið Englands í dag í undankeppni Evrópu í badminton. Leikurinn fór 5 - 0 fyrir Englandi sem er með eitt sterkasta lið Evrópu og marga frábæra leikmenn.


Á morgun föstudaginn 08. desember kl, 10.00 mun Ísland leika við Svíþjóð, en Svíar unnu Swiss í jöfnum og skemmtilegum leik í dag 3 - 2.


Leikir föstudaginn 08. desember:

3. Einliðlaleikur Johan Azelius-Gustav Nilsson


Fylgjast má með úrslitum og tímasetningum hér:



Beina útsendingu á rás enska badmintonsambandsins má horf á hér:



83 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page