top of page
Search
bsí

Ísland hefur lokið keppni í undankeppni Evrópu

Íslenska karlalandsliðið í badminton hefur lokið keppni í undakeppni Evrópukeppni karla og kvenna árið. Ísland var í sterkum riðli með Englandi, Sviss og Svíþjóð og fór síðasti leikurinn fram síðastliðinn laugardag og endaði með sigri Sviss 5 - 0. Davíð Bjarni Björnsson og Kristófer Darri Finnsson komust nálægt því að sigra sterkt tvíliðaleiks par frá Sviss en töpuðu naumlega í oddi. Hefur því Ísland lokið leik í Evrópukeppninni.


Svo fór að England stóð uppi sem sigurvegari riðilsins.


Skoða má úrslit riðilsins hér:




33 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page