Æfingabúðir landsliða munu verða haldnar 11. - 13. desember í Íþróttahúsinu við Strandgötu, Hafnarfirði. Æfingabúðirnar verða fyrir Afrekshóp og Úrvalshóp U15-U19. Á laugardeginum verða gerða mælingar á leikmönnum þessara hópa og eru það Háskólinn í Reykjavík ásamt Róberti Þór Henn sem sjá um þær. Leikmenn munu fá nánari tímasetningu á hvenær þeir koma í mælingu þegar nær dregur en hópunum verður líklega eitthvað skipt upp í mælingunum.
Dagskrá búðanna er eftirfarandi :
Föstudagur
19:00 - 21:00 - Afrekshópur
Laugardagur
09:00 - 14:00 - Mælingar (Afrekshópur og Úrvalshópur U15-U19)
16:00 - 18:00 - Úrvalshópur U15-U19
Sunnudagur
13:00 - 15:00 - Úrvalshópur U15-U19
15:00 - 17:00 - Afrekshópur
Eftirfarandi leikmenn eru boðaðir :
Afrekshópur
Arna Karen Jóhannsdóttir TBR
Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR
Lilja Bu TBR
Karolina Prus TBR
Rakel Rut Kristjánsdóttir BH
Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH
Sigríður Árnadóttir TBR
Una Hrund Örvar BH
Daníel Jóhannesson TBR
Davíð Bjarni Björnsson TBR
Gabríel Ingi Helgason BH
Gústav Nilsson TBR
Jónas Baldursson TBR
Stefán Árni Arnarsson TBR
Úrvalshópur U15-U19
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS
Margrét Guangbing Hu Hamar
Ari Páll Egilsson TBR
Arnar Freyr Fannarsson ÍA
Brent John Inso UMFA
Daníel Máni Einarsson TBR
Einar Óli Guðbjörnsson TBR
Eiríkur Tumi Briem TBR
Guðmundur Adam Gígja BH
Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH
Máni Berg Ellertsson ÍA
Pétur Gunnarsson TBR
Steinþór Emil Svavarsson BH
Comments