Æfingabúðir landsliða munu verða haldnar 10. - 12. september í Íþróttahúsinu við Strandgötu (BH). Æfingabúðirnar verða fyrir Landsliðshóp U11-U15 og Landsliðshóp U17-U19.
Dagskrá búðanna er eftirfarandi :
Föstudagur
20:00 - 22:00 : U17-U19
Laugardagur
09:00 - 11:00 - U11 - U15
11:00 - 13:00 - U17 - U19
14:00 - 16:00 - U11 - U15
16:00 - 18:00 - U17 - U19
Sunnudagur
15:00 - 17:00 - U11 - U15
Eftirfarandi leikmenn eru boðaðir :
Landsliðshópur U11-U15
Erik Valur Kjartansson BH
Davíð Logi Atlason ÍA
Brynjar Petersen TBR
Grímur Eliasen TBR
Birgitta Valý Ragnarsdóttir TBR
Iðunn Jakobsdóttir TBR
Óðinn Magnússon TBR
Emma Katrín Helgadóttir Tindastóll
Rúnar Gauti Kristjánsson BH
Úlfur Þórhallsson Hamar
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH
Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir TBS
Katla Sól Arnarsdóttir BH
Sóley Birta Grímsdóttir ÍA
Alex Helgi Óskarsson TBS
Andri Leó Jónsson TBR
Arnar Freyr Fannarsson ÍA
Máni Berg Ellertsson ÍA
Pétur Gunnarsson TBR
Landsliðshópur U17-U19
Lilja Bu TBR
Brent John Inso TBR
Daníel Máni Einarsson TBR
Eiríkur Tumi Briem TBR
Jónas Orri Egilsson TBR
Steinar Petersen TBR
Ari Páll Egilsson TBR
Einar Óli Guðbjörnsson TBR
Funi Hrafn Eliasen TBR
María Rún Ellertsdóttir ÍA
Margrét Guangbing Hu Hamar
Gabríel Ingi Helgason BH
Guðmundur Adam Gígja BH
Jón Sverrir Árnason BH
Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH
Stefán Steinar Guðlaugsson BH
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR
Natalía Ósk Óðinsdóttir BH
Rakel Rut Kristjánsdóttir BH
Gústav Nilsson TBR
Stefán Árni Arnarsson TBR
Steinþór Emil Svavarsson BH
Ef einhverjir leikmenn sjá sér ekki fært á að koma skulu þeir setja sig í samband við Helga Jóhannesson landsliðsþjálfara með því að senda tölvupóst á helgi@badminton.is
댓글