top of page
Search
bsí

Æfinga-og þjálfarabúðir BSÍ voru haldnar milli hátíða





U13 hópurinn ásamt Kenneth, Atla, Helenu og Kjartani


Síðustu æfingabúðir BSÍ þessa árs fóru fram milli jóla og nýárs

Elite hópurinn fékk þrjár æfingar, Talent hópurinn fékk tvær æfingar og U13 fékk eina æfingu.

Yfirþjálfari æfingabúðanna var landsliðsþjálfarinn Kenneth Larsen og honum til halds og trausts var aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Kjartan Ágúst Valsson.

Atli Helgason frá TBR og Helena Rúnarsdóttir ÍA þjálfuðu einnig í búðunum.

Á Badminton Iceland Instagram má sjá fleiri svipmyndir frá æfingabúðunum




Þjálfaranámskeið

Fimmti hluti þjálfaranámskeiðs BSÍ var haldið 29. desember og sá Kenneth um þjálfun námskeiðsins að venju. Sex þjálfarar frá fjórum félögum tóku þátt.

Við þökkum fyrir flottar æfingabúðir og óskum ykkur gleðilegs nýs árs!

70 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page