top of page
Search
bsí

Átta íslendingar taka þátt í heimsmeistaramóti U19 ára.



Ísland tekur þátt í liðakeppni heimsmeistaramóts U19 ára í badminton sem haldið er í Spokane í Bandaríkjunum 25. september til 30. september. Ísland er í riðli með Tælandi, Bandaríkjunum, Slóvaníu og Perú og fer svo í milliriðil í framhaldi.


Keppendur Íslands eru:

Halla Stella Sveinbjörnsdóttir

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir

Katla Sól Arnarsdóttir

Lilja Bu

Daníel Máni Einarsson

Eiríkur Tumi Briem

Einar Óli Guðbjörnsson

Funi Hrafn Eliasen


Þjálfari í ferðinni er Kenneth Larssen, landsliðsþjálfari og fararstjóri ferðarinnar er Anna Lilja Sigurðardóttir.



Mikið er um afþreyingu á mótinu og 1. október er sérstakur menningardagur með fyrirlestrum og afþreyingu.


Við óskum þeim góðs gengis og áfram Íslands...


Hægt er að fylgjast með úrslitum hér:


Bein útsending frá mótinu verður hér:







273 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page