top of page
Search
laufey2

VETRARMÓT UNGLINGA 2024, 2 - 3 NÓV.

Vetrarmót unglinga 2024 verður haldið í TBR húsum 2 - 3 nóvember.


Keppt verður í einliða- og tvenndarleik í riðlum samkvæmt nýju fyrirkomulagi BSÍ.


Keppt verður í eftirtöldum flokkum:

U13 hnokkar & tátur fædd 2012 og síðar

U15 sveinar & meyjar fædd 2010 og 2011

U17 drengir & telpur fædd 2008 og 2009

U19 piltar & stúlkur fædd 2006 og 2007


Mótið hefst kl. 10.00 báða dagana.


Dagskrá verður ákveðin eftir að skráningu lýkur.


Mótsgjöld í öllum flokkum:

Einliðaleikur 2.500kr

Tvíliða- og tvenndarleikur 2.000kr


Skráningu lýkur föstudaginn 25. október

Senda skal skráningar á staðalformi BSÍ (Excel skjali) á tbr@tbr.is


Jens Sigurðsson framkvæmdastjóri TBR



84 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page