top of page
Search
laufey2

VETRARMÓT UNGLINGA 2022, 29-30 OKT. í TBR

Verður haldið í TBR húsum 29. – 30. október.

Keppt verður í einliða- tvíliða- og tvenndarleik.

Keppt verður í eftirtöldum flokkum:


A-flokkar unglinga:

(Riðlar í einliðaleik - útsláttur í tvíl/tvenndarl.)

Hnokkar / tátur fædd 2010 og síðar

Sveinar / meyjar fædd 2008 og 2009

Piltar/stúlkur/drengir /telpur

fædd 2004,2005,2006 og 2007 saman í flokki


B-flokkar unglinga:

Keppt verður í einliðaleik í riðlum í:

Hnokka/tátuflokki

Sveina/meyjaflokki

Drengja/telpnaflokki ásamt Pilta/stúlknaflokki


Mótið hefst kl. 10.00 báða dagana.

Dagskrá verður ákveðin eftir að skráningu lýkur, en þó er ákveðið að keppni í B-flokki verði einungis á laugardeginum.


Mótsgjöld í öllum flokkum:


Einliðaleikur kr. 2200

Tvíliða- og tvenndarleikur kr.1900


Skráningu lýkur föstudaginn 21. október

Senda skal skráningar á staðalformi BSÍ (Excel skjali) á tbr@tbr.is


Upplýsingar um mótið gefur Sigfús Ægir Árnason

Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur




33 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page