top of page
Search
annamargret5

Valviðmið landsliðshóps

Landsliðsþjálfari velur leikmenn í hópa með því að nota eftirfarandi viðmið (í engri sérstakri röð)


· Staða á heimslista

· Staða á styrkleikalista

· Frammistaða í mótum innanlands og erlendis

· Persónulegur metnaður og ástundun

· Hæfni og framfarir

· Endurgjöf frá þjálfurum aðildafélaga

· Ástundun og árangur í afkastamælingum BSÍ

· Ástundun og metnaður í æfingabúðum BSÍ

· Eftirsóknarverð persónueinkenni, svo sem vilja og skyldurækni, þrauseigju, sjálfstjórn, líkamlega hreysti, gott viðmót og stuðning við liðsfélaga.


*Þessi listi er leiðbeinandi og ekki tæmandi




230 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page