top of page
Search
bsí

Undankeppni Evrópumóts karla hefst á morgun í Englandi.

Íslenska karlalandsliðið í badminton hefur keppni á morgun fimmtudag í undankeppni Evrópukeppni karla í badminton. Ísland er í sterkum riðli með Englandi, Sviss og Svíþjóð.


Leikir Íslands eru sem hér segir:

Fimmtudaginn 07. desember kl. 10.00 England vs Ísland

Föstudaginn 08. desember kl. 10.00 Svíþjóð vs Ísland

Laugardaginn 09. desember kl. 10.00 Sviss vs Ísland


Ísland leikur á morgun fimmtudag við England sem er raða númer 1. í riðlinum og hefur á að skipa sterkum leikmönnum sem eru ofarlega á heimslista alþjóða badmintonsambandsins eins og t.d. Ben Lane og Sean Vendy sem spila við Davíð Bjarna Björnsson og Kristófer Darra Finnsson, enn þeir eru númer 21. á heimslistanum og þannig nokkuð öruggir með sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar.


Leikjaröð gegn Englandi eru:

3. EinliðaleikurCholan Kayan-Gustav Nilsson


Beina útsendingu á rás enska badmintonsambandsins má horf á hér:


Fylgjast má með úrslitum og tímasetningum hér:



67 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page