top of page
Search
bsí

Tvö lið frá Íslandi í Evrópukeppni félagsliða

Lið frá TBR og BH taka þátt í Evrópukeppni félgasliða sem fram fer í Oviedo á Spáni dagana 19-23. júní. Lið frá 13 félögum taka þátt og spilað er í riðlum.


TBR er í rilði með liðum frá Spáni og Finnlandi en BH er með í fjögurra liða riðli með liðum frá Noregi, Portúgal og Luxemborg.


Keppni hefst mánudaginn 19 júní en hægt er að nálgast upplýsingar um mótið með því að smell hér.




73 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page