top of page
Search
bsí

TBR - Sleggjur / UMFA eru Íslandsmeistarar liða í A. deild




TBR - Sleggjur / UMFA (Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur og Ungmennafélag Aftureldingar) eru Íslandsmeistarar liða í A.deild.


Nú rétt í þessu var að klárast keppni í A.deild þar sem lið TBR - Sleggjur / UMFA stóð uppi sem sigurvegari.

Var spilað í þriggja liða riðli þar sem öll lið spiluðu gegn hvert öðru.


BH / ÍA voru í öðru sæti og BH í þriðja sæti

.

Hver viðureign innihélt 8 leiki sem skiptust þannig :

· 2 einliðaleikir karla

· 1 einliðaleikur kvenna

· 2 tvíliðaleikir karla

· 1 tvíliðaleikur kvenna

· 2 tvenndarleikir


Lið TBR - Sleggjur / UMFA skipa :

Áslaug Jónsdóttir

Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir

Harpa Gísladóttir

Sigrún Marteinsdóttir

Birgir Hilmarsson

Davíð Örn Harðarson

Georg Hansen

Skúli Johnsen

Stefán Árni Arnarsson

Pétur Hemmingsen



Lið BH / ÍA


Smellið hér til að sjá úrslit úr A.deildinni.

123 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page