top of page
Search
bsí

Styrkleikalisti unglinga




Styrkleikalisti unglinga fyrir komandi tímabil er nú klár og hefur verið birtur á heimasíðu sambandsins. Líkt og með styrkleikalista fullorðinna þá ákvað mótanefnd að heimfæra styrkleikalista unglinga frá síðasta tímabili yfir á nýja kerfið og er því ekkert huglægt mat heldur bara stigin sem raða listanum upp. Er listinn eins og hann lýtur út núna ráðandi fyrir röðun í fyrsta unglingamót komandi tímabils.


Þá hafa verið útbúnar einfaldar leiðbeiningar til þess að einfalda styrkleikalistann sem er nú einn heildarlisti fyrir alla flokka í hverri grein. Geta því þjálfarar, leikmenn, foreldrar og aðrir átt við skjalið til þess að skoða eins og þeim hentar.


Leiðbeiningarnar ásamt styrkleikalista unglinga má finna inn á heimasíðu sambandsins www.badminton.is/styrkleikalisti


163 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page