top of page
Search
bsí

Spaðadeild KA óskar eftir þjálfara



Góðan dag,


Spaðadeild KA óskar eftir badmintonþjálfara fyrir komandi vetur. Gerð er krafa á reynslu úr badminton eða þjálfun en Iðkendur deildarinnar eru á aldrinum 5-18 ára. Æfingar deildarinnar fara fram í Naustaskóla og KA-Heimilinu en áætlað er að æfingarnar verði sex í hverri viku. Gert er ráð fyrir að keppt verði á tveimur mótum í vetur, einu á hausti og öðru að vori til. Mikið og gott uppbyggingarstarf hefur farið fram hjá Spaðadeild KA undanfarin ár og hefur iðkendum fjölgað þó nokkuð auk þess iðkendur á vegum deildarinnar eru farnir að keppa á helstu mótum landsins.

Áhugasamir hafi samband í spadadeild@ka.is.



Auglýsinguna má sjá á meðfylgjandi link > Spaðadeild óskar eftir þjálfara | Knattspyrnufélag Akureyrar

56 views0 comments

Recent Posts

See All

Kommentare


bottom of page