top of page
Search
annamargret5

Sex leikmenn valdir í A-landsliðið



Landsliðsþjálfari hefur valið þá leikmenn sem taka þátt í undankeppni EM blandaðra liða sem fer fram í Sviss dagana 15. - 18. desember n.k.


Liðið:


Arna Karen Jóhannsdóttir TBR

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH


Daníel Jóhannesson TBR

Davíð Bjarni Björnsson TBR

Róbert Ingi Huldarsson BH


Helgi Jóhannesson fer með hópnum út 13. desember.

Ísland er í qualification hópi 3 og er dagskrá undankeppninnar eftirfarandi:


  • Fimmtudagur 15. desember 10.00: Úkraína vs Grænland (S2)

  • Fimmtdagur 15. desember 15.00: Spánn vs ÍSLAND (S1)

  • Föstudagur 16. desember 10.00: Ungverjaland vs Grænland (S2)

  • Föstudagur 16. desember 15.00: Sviss vs ÍSLAND (S1)

  • Laugardagur 17. desember 10.00: Úkraína vs Ungverjaland (S2)

  • Laugardagur 17. desember 15.00: Spánn vs Sviss (S1)

  • Sunnudagur 18. desember 10.00: Sigurvegari S1 vs Sigurvegari S2



334 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page