top of page
Search
laufey2

SETMÓT UNGLINGA 2023, 21 - 22 OKTÓBER. B-MÓT.

Setmót unglinga 2023, fer fram í KR heimilinu 21 - 22 október.


Mótið er B-mót, í einliðaleik.

Keppnisfyrirkomulag: Einliðaleikur - riðlar.


Flokkar:

U-9 U-11

(strákar og stelpur saman ekki kynjaskipting )

2-3 leikir ein lota hver leikur og allir fá viðurkenningu. (spilað með plastboltum)

U-13 / U-15 / U-17

strákar og stelpur kynjaskipt.



Skráning berist mánudaginn 16. október 2023.

Skráningu skal senda á tölvupósti badminton@kr.is

Skráningin skal vera á excel skjali.


Þátttökugjaldið er kr. 1.500


Það fer eftir þátttöku hvort spilað verður báða dagana, annars verður mótið á sunnudeginum. Síðast var spilað báða dagana.


77 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page