top of page
Search

RSL og Badmintonsamband Íslands framlengja samstarf sitt

bsí

Það er okkur mikill heiður og ánægja að hafa í dag skrifað undir samning um áframhaldandi samstarf við RSL sem mun áfram starfa með sambandinu sem einn að aðal styrktaraðilum sambandsins næstu þrjú árin.


Fyrir hönd RSL skrifaði Einar Magnússon undir samninginn ásamt formanni Badmintonsamband Íslands Kristján Daníelsson.


Við þökkum RSL kærlega fyrir og hlökkum til næstu þriggja ára.



 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page