top of page
Search
bsí

RSL Iceland International hafið



RSL Iceland International er hafið í Tennis-og badmintonfélagi Reykjavíkur(TBR) að Gnoðavogi. Mótið er hluti af RIG hófst kl. 09.00 í morgun með undankeppni í tvenndarlek. Mótið er það stærsta frá upphafi en skráðir leikmenn voru 291 frá 40 þjóðlöndum sem er met. 24 íslendingar taka þátt í mótinu og hófst mótið í tvenndarleik þar sem 5 íslensk pör hófu þáttöku.


Hvetjum alla til að koma í TBR og horfa á frábært badminton en einnig er hægt að fylgjast með streymi frá öllum völlum mótsins á Youtube síðum:




63 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page