RSL Iceland International er hafið í Tennis-og badmintonfélagi Reykjavíkur(TBR) að Gnoðavogi. Mótið er hluti af RIG hófst kl. 09.00 í morgun með undankeppni í tvenndarlek. Mótið er það stærsta frá upphafi en skráðir leikmenn voru 291 frá 40 þjóðlöndum sem er met. 24 íslendingar taka þátt í mótinu og hófst mótið í tvenndarleik þar sem 5 íslensk pör hófu þáttöku.
Hvetjum alla til að koma í TBR og horfa á frábært badminton en einnig er hægt að fylgjast með streymi frá öllum völlum mótsins á Youtube síðum:
Badmintonsamband Íslands - Badminton Iceland - https://www.youtube.com/@badmintoniceland4696
Völlur 1 - https://youtu.be/T2U4ouFc2zE Völlur 2 - https://youtu.be/ncZA_I1AC-k Völlur 3 - https://youtu.be/qJ9GQUb2iMw Völlur 4 - https://youtu.be/amgdI55pnXI Völlur 5 - https://youtu.be/LNo5EFdd57M
Opmerkingen